Opin vinnustofa - Skólamörk

skrifað 07. des 2016
byrjar 07. des 2016
 

Handverk og hugvit undir Hamri í Egilstöðum við Skólamörk er með opna vinnustofu 7.desember frá kl.16-20, handverksfólk að störfum, heitt á könnunni og fallegir munir í jólapakkann. Verið velkomin.