Miðar á gámasvæðið 2018

skrifað 02. jan 2018
byrjar 31. jan 2018
 

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur tafist að gefa út miða á gámasvæðið fyrir árið 2018. Af þeim orsökum munu miðar fyrir árið 2017 gilda áfram til 15 janúar 2018.

Ef miðar hafa klárast er hægt að fá 2017 miða til bráðabirgða í hjá bókasafninu en þeir dragast þá frá miðunum 2018.