Lífleg helgi í Listasafni Árnesinga

skrifað 08. mar 2017
byrjar 11. mar 2017
 

Tónlist - myndlist - leiðsögn

Opin æfinging hjá Kammerkór Suðurlands laugardaginn 11.mars kl.16 - 17.

Nautn - Conspiracy of Pleasure Leiðsögn memð listamönnunum Eygló Harðardóttur og Helga Hjaltalín Eyjólfssyni sunnudaginn 12.mars kl.14.

Ókeypis aðgangur allir velkomnir

leiksvæði og kaffiveitingar!