Landsmót 50+

skrifað 02. feb 2017
byrjar 23. jún 2017
 

Landsmót UMFÍ 50+ er haldið 23. - 25. júní 2017 í Hveragerði.

Þetta verður í sjöunda sinn sem mótið er haldið. Mótið er skemmtileg viðbót í landsmótsflóru UMFÍ en eins og nafnið bendir til þá er mótið fyrir þá sem eru 50 ára og eldri.

Eins og á öðrum landsmótum þá er það íþróttakeppnin sem skipar stærstan sess á mótinu en síðan eru það fjölmargir viðburðir sem skreyta dagskrána.

Endilega takið helgina frá - þetta verður eitthvað !