Hverahlíðarholan látin blása

skrifað 17. ágú 2018
byrjar 18. ágú 2018
 

Tilkynning frá Veitum

Áætlað er að setja holu HE-54 í Hverahlíð í blástur í dag eða strax á mánudaginn. Áætlað er að holan blási í um 5 daga. Alls eru þá tvær holur í blæstri í Hverahlíð en gert er ráð fyrir að hin holan, HE-61, verður í blæstri í um þrjár vikur í viðbót.


Tilkynning frá Veitum:

Áætlað er að setja holu HE-54 í Hverahlíð í blástur í dag eða strax á mánudaginn. Áætlað er að holan blási í um 5 daga. Alls eru þá tvær holur í blæstri í Hverahlíð en gert er ráð fyrir að hin holan, HE-61, verður í blæstri í um þrjár vikur í viðbót.