Húsnæðismarkaðurinn á Suðurlandi: Opinn fundur 27. september
skrifað 20. sep 2018
byrjar 27. sep 2018
Fimmtudaginn 27. september boðar Íbúðalánasjóður til opins fundar um stöðu húsnæðismála á Suðurlandi undir yfirskriftinni Ólíkar áskoranir. Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi milli klukkan 12:00 og 13:00. Boðið verður upp á léttar veitingar og er fundurinn opinn öllum.
Dagskrá:
Sigrún Ásta Magnúsdóttir, deildarstjóri á húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs, fer yfir helstu áskoranir og tækifæri sveitarfélaganna á Suðurlandi í húsnæðismálum.
Ólafur Heiðar Helgason, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði, fer ítarlega yfir stöðu og þróun húsnæðismarkaðarins á Suðurlandi.
Að erindum loknum verður boðið upp á umræður og spjall.
Haukur Ingibergsson, stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs, stýrir fundinum.
Skráðu þig á fundinn hér
Eldri fréttir
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt
-
29. sep 2019Nýbygging samþykkt við Ás, dvalar og hjúkrunarheimili
-
02. sep 2019Lýðheilsugöngur í Hveragerði