Hundasvæðið "stóra" lokað um helgina

skrifað 13. júl 2018
byrjar 15. júl 2018
 

Vegna framkvæmda við nýja vatnslögn Ölfusinga verður hundasvæðið neðan Ölfusborga, "stóra", lokað um helgina. Vonir standa til að það verði gert aðgengilegt á mánudag.