Gróðurhús til leigu
skrifað 10. mar 2017
byrjar 20. mar 2017
Hveragerðisbær auglýsir eftir tilboðum í leigu á garðyrkjustöðinni að Þelamörk 29 sem staðsett er í miðbæ Hveragerðisbæjar.
Óskað er eftir verðtilboðum frá áhugasömum aðilum sem geri jafnframt góða grein fyrir fyrirhuguðum rekstri í húsunum og hvernig hann geti haft jákvæð áhrif á bæjarbrag og ímynd Hveragerðisbæjar.
Nánari upplýsingar eru í meðfylgjandi auglýsingu.
Tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar fyrir kl. 12:00, 20 mars 2017.
Eldri fréttir
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt
-
29. sep 2019Nýbygging samþykkt við Ás, dvalar og hjúkrunarheimili
-
02. sep 2019Lýðheilsugöngur í Hveragerði