Fundur um sameiningarmál

skrifað 28. nóv 2017
byrjar 28. nóv 2017
 
Opinn fundur í Tryggvaskála

Mikilvægur fundur sem Hvergerðingar eru hvattir til að sæklja í dag (þriðjudag) klukkan 17.00 í Tryggvaskála.

Vönduð og góð vinna fulltrúa sveitarfélaganna í Árnessýslu varðandi mögulega sameiningu sveitarfélaganna hefur farið fram.

Á fundinum gefst gott tækifæri til að fræðast um mögulega kosti og galla sameiningar og heyra af skýrslu sem unnin var af KPMG varðandi framtíðarsýn og þá möguleika sem íbúar í sýslunni standa frammi fyrir.

Allir velkomnir.