Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól með jólaball í Skyrgerðinni 14.desember

skrifað 12. des 2017
byrjar 14. des 2017
 
Jólaball

Fimmtudaginn 14. desember verður félagsmiðstöðin Skjálftaskjól með jólaball í Skyrgerðinni.

5.-7. bekkur er 16.30-18.30 8.-10. bekkur er 19.30-21.30.

Aðgangseyrir 500 kr.

Hægt er að taka þátt í pakkaleik :-)

Strax í byrjun janúar fer svo fram undankeppni fyrir söngkeppni Samfés (8.-10. bekkur). Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt geta nýtt jólafríið til að finna lag og æfa það. Skráning hefst í byrjun janúar.

Söngkeppni Samfés