Breiðamörk lokuð framkvæmda

skrifað 22. nóv 2018
byrjar 27. nóv 2018
 

Mánudaginn 26.nóvember og þriðjudaginn 27.nóvember verður Breiðamörk lokuð við gatnamótin við Laufskóga vegna framkvæmda við gufuveitu, hjáleið uppí dal verður um Klettahlíð á meðan á framkvæmdum stendur.

Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.