Barnabókahátíð

skrifað 21. sep 2017
byrjar 22. sep 2017
 
Barnabókahátíð

Barnabókahátíð bókabæjanna austanfjalls verður haldinn dagana 22-23.september. Þórdís Gísladóttir barna- og unglingabókahöfundur les uppúr bókum sínum og verður hún á bókasafninu í Hveragerði föstudaginn 22.september kl.14.

Á barnabókahátíðinni er börnum boðið að taka virkan þátt í að skapa góðar minningar um bækur og lestur góðra bóka.

Hægt er að sjá dagskránna fyrir hátíðina hér