Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi við Dalsbrún, Hjallabrún og Hólmabrún í Hveragerðisbæ.

skrifað 14. mar 2017
byrjar 14. mar 2017
 

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 9. mars 2017, breytingu á deiliskipulagi við Dalsbrún, Hólmabrún og Hjallabrún í Hveragerði. Breytingin felur m.a. í sér fjölgun parhúsalóða við Hjallabrún.

Deiliskipulagsbreytingin hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög nr. 123/2010 mæla fyrir um og öðlast hún þegar gildi.

Guðmundur F. Baldursson Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar