Lokað í sundlaug í Laugaskarði vegna þrifa

skrifað 31. júl 2017
byrjar 31. júl 2017
 

Sundlaug verður lokuð í dag og á morgun vegna þrifa en opið verður í heitu pottana.