Ábendingar um fegurstu garða 2017
skrifað 30. maí 2017
byrjar 06. jún 2017

Kæru Hveragerðingar!
Nú er komið að því að umhverfisnefnd tilnefni fegurstu garðana í Hveragerði. Í Hveragerði eru margir fallegir garðar og því óskum við eftir ábendingum frá bæjarbúum um fallegustu garðana fyrir árið 2017.
Ábendingar sendist eingöngu í skilaboðum á Facebook síðu Hveragerðis eða á netfang umhverfisfulltrúa - hoskuldur@hveragerdi.is fyrir 6. júní nk.
Eldri fréttir
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt