Fallegasti garðurinn 20108

skrifað 26. júl 2018
byrjar 26. júl 2018
 
Fallegasti garðurinn 20108

Ef þú átt fallegan garð í Hveragerði ekki láta þér bregða ef Umhverfisnefnd bæjarins bankar uppá hjá þér seinnipartinn í dag.

Erum búin að fá um 20 ábendingar um fallega garða í bænum okkar. Verðlaunin verða tilkynnt á Blómstrandi dögum.

Umhverfisnefnd