Lokun á Breiðumörk

skrifað 23. apr 2018
byrjar 25. apr 2018
 

Tilkynning um lokun Breiðumerkur.

Í dag 25. apríl verður Breiðumörk lokað til móts við Þórsmörk vegna tengingar á hitaveitu. Reiknað er með að klára tengingar í dag.