Leikur Hamars og KR á föstudag

skrifað 22. nóv 2017
byrjar 24. nóv 2017
 

Samkvæmt samkomulagi liðanna verður leik Hamars og KR í körfuknattleik kvenna flýtt um einn dag og verður nú föstudaginn 24. nóvember kl. 20.00 í stað laugardagsins 25. nóvember.