Sundlaugin Laugaskarði - málningarvinna og lokun

skrifað 21. ágú 2017
byrjar 23. ágú 2017
 
DSCF7491

Vegna þrifa og málningarvinnu verður starfsemi laugarinnar lokuð á morgun, fimmtudag 24/8. Tökum stöðuna á morgun hvort að hægt verði að opna í heita potta, líkamsrækt og gufubað. Laugarkerið mun verða lokað til mánudagsins 28. ágúst.