Tilkynning um tengingu heimæða í Þelamörk 47 - 53
skrifað 11. jan 2019
byrjar 24. jan 2019

Miðvikudaginn 9. Janúar hefst vinna við tengingu heimæða vatns og fráveitu að Þelamörk 47-49 og 51-53, og má reikna með lokun götunar næstu 10-12 daga.
Guðmundur Sigfússon sér um framkvæmdina og eru íbúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum.
Meðfylgjandi eru myndir af framkvæmdarsvæði.
Byggingafulltrúinn í Hveragerði.
Eldri fréttir
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt