Sundlaugin lokar frá 16. – 28. júlí
skrifað 10. júl 2018
byrjar 16. júl 2018
Kæru laugargestir
Viðhaldsframkvæmdir ganga vel á efri hæð sundlaugarhússins. Næsta mánudag 16. júlí verður að skrúfa fyrir vatnið og hefst þá vinna við pípulagnir. Áætlað er að loka í 10 daga. Vonandi fáum við nokkra daga þurrk til að mála á útisvæði og þrífa laugarkerið. Sjáumst aftur í lok júlí.
Eldri fréttir
-
13. des 2019Bókun bæjarstjórnar Hveragerðis 12.desember 2019
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar