Uppfærð frétt - lokað fyrir heita vatnið

skrifað 10. júl 2018
byrjar 11. júl 2018
 

Við tilkynntum rekstrartruflun í hitaveitunni í stærstum hluta bæjarins og að hún myndi standa til hádegis. Okkar menn eru hinsvegar að eiga við tæknilega erfiðleika við áhleypingu. Ekki er gott að segja til um það núna hvenær vatnið kemst á aftur. Við setjum þessar upplýsingar jafnharðan inn á vef Veitna og FB-síðuna okkar, en það væri gott ef þitt fólk gæti komið tengli á fréttina inn á íbúasíðu eða síðu bæjarins þannig að fólk fái veður af því hvar hægt er að fylgjast með framgangi mála.