Gospel tónleikar Lionsklúbbs Hveragerðis
skrifað 08. apr 2019
byrjar 11. apr 2019
Gospel tónleikar Lionsklúbbs Hveragerðis
Verða haldnir í Hveragerðiskirkju fimmtudaginn 11.apríl kl: 20:00.
Allur ágóði verður notaður til að kaupa vefvarp fyrir heyrnar- og sjónskerta í Hveragerði í samvinnu við félag eldriborgara í Hveragerði og Blindrafélagið.
FORSALA AÐGÖNGUMIÐA VERÐA SELDIR Í SHELLSKÁLANUM Í HVERAGERÐI OG VIÐ INNGANGINN. MIÐAVERÐ 2500KR.
Posi verður við innganginn
Eldri fréttir
-
13. des 2019Bókun bæjarstjórnar Hveragerðis 12.desember 2019
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar