Jól í bæ – viðburðadagatal 2017
skrifað 07. nóv 2017
byrjar 30. nóv 2017

Menningar- og frístundasvið er farið að taka saman viðburði tengdum jólum. Undanfarin ár hefur viðburðadagatal verið gefið út á vegum bæjarins þar sem tíunduð er dagskrá kirkjunnar, félaga, safna og skóla um aðventuna og jólin.
Í fyrra var fyrirtækjum boðið að vera með sína viðburði í dagatalinu og mæltist það vel fyrir.
Einnig er jólagluggaleikurinn orðinn hefð sem er samvinnuverkefni bæjarins og margra fyrirtækja í bænum.
Verið í bandi ef þið eruð með viðburð sem þið viljið kynna í viðburðadagatalinu eða ef þið viljið vera með jólaglugga í ár.
Eldri fréttir
-
13. des 2019Bókun bæjarstjórnar Hveragerðis 12.desember 2019
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar