Viltu starfa í ungmennaráði bæjarins

skrifað 06. des 2018
byrjar 06. des 2018
 
IMG_5994

Ungmennaráð Hveragerðisbæjar – rödd unga fólksins

Ráðið auglýsir eftir ungu fólki á aldrinum 16 – 25 ára til að starfa í ráðinu.

Ungmennaráð Hveragerðisbæjar er umræðu og samstarfsvettvangur ungmenna í bænum sem vilja láta rödd sína heyrast og hafa áhrif í bænum okkar.

Áhugasamir hafið samband við Jóhönnu M. Hjartardóttur, menningar og frístundafulltrúa, jmh@hveragerdi.is s. 4834000