Sundlaugin lokuð í dag

skrifað 04. sep 2018
byrjar 04. sep 2018
 

Sundlaugin er lokuð fyrir almenning í dag, þriðjudaginn 4. september, vegna viðhaldsframkvæmdanna á efri hæð sundlauginarhússins.