Hveragerði 20. jan 2019 20. jan 2019 http://www.hveragerdi.is/_rss/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/ Ferðaþjónusta fatlaðra <p>Ferðaþjónusta fatlaðra, sbr. lög um málefni fatlaðra nr. 59/1992, er fyrir þá íbúa sem geta ekki notað almenningsfarartæki vegna fötlunar sinnar og hafa ekki aðgang að eigin farartæki. Markmið með ferðaþjónustunni er að gera fötluðum kleift að stunda atvinnu, nám og njóta tómstunda. Einnig er henni ætlað að sjá fötluðum fyrir akstri á sérhæfðar þjónustustofnanir s.s. hæfingar- og... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Ferdathjonusta_fatladra/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Ferdathjonusta_fatladra/ 08. nóv 2011 Húsanæðisbætur <h3>Almennar húsanæðisbætur</h3> <p>Þann 1. janúar 2017 tóku í gildi ný lög um húsnæðisbætur sem samþykktar voru á Alþingi síðastliðið sumar. Lög um húsaleigubætur með skilgreindu hlutverki sveitarfélaganna varðandi afgreiðslu þeirra eru því fallin úr gildi.</p> <p>Greiðslur húsnæðisbóta, eins og þær kallast samkvæmt nýjum lögum, eru inntar af hendi hjá Greiðslustofu húsnæðisbóta á vegum... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Husaleigubaetur/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Husaleigubaetur/ 08. nóv 2011 Félagslegar leiguíbúðir <p>Félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar einstaklingum og fjölskyldum sem ekki hafa tök á öðrum úrræðum vegna lágra tekna, þungrar framfærslubyrðar eða annarra félagslegra aðstæðna.</p> <h4>Umsóknarréttur um félagslega íbúð er bundinn eftirfarandi skilyrðum og endurnýja þarf umsókn árlega:</h4> <ul> <li>Umsækjandi þarf að hafa átt lögheimili í Hveragerði í tvö ár áður en umsókn... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Felagslegar_leiguibudir/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Felagslegar_leiguibudir/ 08. nóv 2011 Dagforeldrar <p>Dagforeldrar eru sjálfstæðir verktakar, en velferðarþjónustan hefur umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra og ráðgjöf við dagforeldra og foreldra. Allir sem fá starfsleyfi til daggæslu í heimahúsum þurfa að uppfylla skilyrði sbr. reglugerð nr. 907/2005 um daggæslu í heimahúsum frá maí 2002.</p> <p>Umsókn um daggæslu barna í heimahúsi.</p> <div class="files"></div> <h3>Að velja... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Dagforeldrar/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Dagforeldrar/ 08. nóv 2011 Dagdvöl aldraðra <p>Hveragerðisbær hefur rekið dagdvöl aldraðra frá því í júní 2006. Félagsmálaráðuneytið veitti leyfi fyrir 5 dagvistarrýmum í janúar 2007. Dagdvölin var rekin að Lækjarbrún 9 við góðan orðstír.</p> <p>Hveragerðisbær gerði samning við Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili um að taka við rekstri dagdvalar aldraðra frá og með 10. ágúst 2009.</p> <p>Nánari upplýsingar um dagdvölina er að finna á <a... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Dagdvol_aldradra/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Dagdvol_aldradra/ 08. nóv 2011 Heimsendur matur <p>Þeir sem af heilsufarsástæðum geta ekki annast matseld sjálfir né komist ferða sinna hjálparlaust geta fengið heimsendan mat í hádeginu alla daga vikunnar frá Ási.</p> <p>Maturinn er afgreiddur í bökkum og er keyrður heim til viðkomandi um hádegisbil. Hægt er að velja um að fá mat alla daga vikunnar eða tiltekna daga og láta þjónustunotendur sjálfir vita í eldhúsið ef þeir óska ekki eftir að... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Heimsendur_matur/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Heimsendur_matur/ 08. nóv 2011 Félagsleg heimaþjónusta <p>Forstöðumaður heimaþjónustu er Erna Sigurveig Guðmundsdóttir.</p> <p>Félagsleg heimaþjónusta hefur það markmið að aðstoða einstaklinga og fjölskyldur sem geta ekki án utanaðkomandi aðstoðar séð um heimilishald. Þjónustan getur verið veitt tímabundið eða til lengri tíma, allt eftir aðstæðum. <a... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Felagsleg_heimathjonusta/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Felagsleg_heimathjonusta/ 08. nóv 2011 Barnavernd <p>Markmið barnaverndar er að tryggja börnum viðunandi uppeldisskilyrði. Það er gert með því að styrkja uppeldishlutverk fjölskyldunnar og beita úrræðum til verndar einstökum börnum þegar það á við. Með börnum er átt við einstakling innan 18 ára aldurs.</p> <h3>Barnaverndartilkynning</h3> <p>Barnaverndarlög nr. 80/2002 leggja þær skyldur á almenning að gera barnaverndarnefnd viðvart ef þess... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Barnavernd/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Barnavernd/ 08. nóv 2011 Fjárhagsaðstoð <p>Fjárhagsaðstoð frá Hveragerðisbæ fer eftir <a href="http://www.althingi.is/lagas/135a/1991040.html">21. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991</a> og <a href="/content/files/public/_PDF/F%C3%A9lags%C3%BEj%C3%B3nusta/Reglur%20Hverager%C3%B0isb%C3%A6jar%20um%20fj%C3%A1rhagsa%C3%B0sto%C3%B0.pdf">reglum um fjárhagsaðstoð sem samþykktar voru 15. nóvember 2007.</a></p> <p>Upphæð... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Fjarhagsadstod/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Fjarhagsadstod/ 08. nóv 2011 Aksturþjónusta eldri borgara <p>Félagsmálanefnd samþykkti reglur um akstursþjónustu fyrirr eldri borgara sem tóku gildi í febrúar 2008. Aksturþjónustan er fyrir eldri borgara sem eru með lögheimili í Hveragerði og búa utan stofnana. Þjónustan er ætluð þeim sem ekki hafa aðgang að eigin farartæki.</p> <p><a... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Aksturthjonusta_eldri_borgara/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Aksturthjonusta_eldri_borgara/ 08. nóv 2011 Jafnréttismál <p>Jafnréttismál heyra undir félagsmálanefnd Hveragerðis. Þann 11. október 2007 samþykkti bæjarstjórn jafnréttisáætlun Hveragerðisbæjar frá 2007-2010. Jafnréttisáætlun er endurskoðuð á fjögra ára fresti.</p> <h3><a target="_blank" href="/"></a></h3> <p>Niðurstöður Jafnréttisvogar</p> <p>Hveragerðisbær er í 20. sæti yfir þau sveitarfélög hérlendis sem standa sig best í jafnréttismálum samkvæmt... http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Jafnrettismal/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Svid_og_deildir/Velferdarsvid/Jafnrettismal/ 08. nóv 2011