Hveragerði 21. okt 2018 21. okt 2018 http://www.hveragerdi.is/_rss/Mannlif/Frettir/ Þverun götu Breiðamörk-Austurmörk vegna endurnýjunar gufuveitu <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="&THORN;verun Brei&eth;am&ouml;rk" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5bc9a3714ff1a.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p><strong>Tilkynning um endurnýjun gufulagnar frá Breiðumörk að Austurmörk 20.</strong></p> <p>Mánudaginn 22.október til seinniparts fimmtudags 25. Október þarf að þvera Breiðumörk og Austurmörk vegna endurnýjunar á Gufuveitu frá Breiðumörk að Austurmörk 20.</p> <p>Sigurborg Rútsdóttir er verkefnisstjóri hjá Veitum og Aðalleið ehf sér um framkvæmdina og eru íbúar beðnir velvirðingar á... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Thverun_gotu_Breidamork-Austurmork_vegna_endurnyjunar_gufuveitu/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Thverun_gotu_Breidamork-Austurmork_vegna_endurnyjunar_gufuveitu/ 19. okt 2018 Hlíðarhagi, deiliskipulag <p>Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 17. október sl. að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðina Hlíðarhaga í Hveragerði og næsta nágrenni hennar, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.</p> <p>Skipulagssvæðið afmarkast af hlíðum Hamarsins til vesturs, íbúðabyggð í Laufskógum til suðurs af Breiðamörk til austurs og opnu svæði í hlíðum Hamarsins til norðurs. ... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hlidarhagi,_deiliskipulag/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hlidarhagi,_deiliskipulag/ 18. okt 2018 Framkvæmdir við Suðurlandsveg hefjast á næsta ári. <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Flogi&eth; yfir Hverager&eth;i. Myndina t&oacute;k Ey&thorn;&oacute;r H. &Oacute;lafsson &aacute;ri&eth; 2018. Su&eth;urlandsvegurinn er til vinstri &aacute; myndinni. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5bc515c505303.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Í þingsályktun um samgönguáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir að vegurinn milli Kamba og Biskupstungnabrautar verði kláraður með hliðarvegi.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Framkvaemdir_vid_tvofoldun_Sudurlandsvegar_hefjast_a_naesta_ari./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Framkvaemdir_vid_tvofoldun_Sudurlandsvegar_hefjast_a_naesta_ari./ 15. okt 2018 Sundlaugin lokuð vegna framkvæmda <p>ATH<br></p> <p>Sundlaugin Laugaskarði er lokuð vegna framkvæmda, opnar aftur þriðjudaginn 23.október næstkomandi.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sundlaugin_lokud_vegna_framkvaemda/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sundlaugin_lokud_vegna_framkvaemda/ 15. okt 2018 Aldís kjörin formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Ald&iacute;s vor 2018" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5bc208901c478.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Aldís Hafsteinsdóttir var nýlega kjörin formaður Sambands íslenskskra sveitarfélaga. Hún hlakkar til að takast á við nýtt embætti en er alls ekki yfirgefa starf bæjarstjóra hér í Hveragerði enda telur hún að þetta tvennt fari vel saman.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Aldis_kjorin_formadur_Sambands_islenskra_sveitarfelaga/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Aldis_kjorin_formadur_Sambands_islenskra_sveitarfelaga/ 13. okt 2018 Styrkja þarf umgjörð landbúnaðar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Gar&eth;yrkja hefur fr&aacute; upphafi veri&eth; mikilv&aelig;g atvinnugrein &iacute; Hverager&eth;i. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5bc0f9d72beb4.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Landbúnaður á Íslandi og þar með garðyrkja á undir högg að sækja og líklega aldrei verið meiri þörf en einmitt í dag á sterkri og vel mannaðri skrifstofu landbúnaðarmála.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Styrkja_tharf_umgjord_landbunadar/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Styrkja_tharf_umgjord_landbunadar/ 12. okt 2018 Friðlýsing Reykjadals undirbúin <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Fr&aacute; g&ouml;ngulei&eth;inni inn Reykjadal. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5bc0f8c89027d.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Starfshópur hefur verið skipaður er kanna á mögulega friðlýsingu Reykjadals. Forseti bæjarstjórnar mun taka sæti í hópnum.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fridlysing_Reykjadals_undirbuin/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fridlysing_Reykjadals_undirbuin/ 12. okt 2018 Forstöðumaður frístundamiðstöðvarinnar Bungubrekku <p>Óskað er eftir drífandi, hugmyndaríkum og ábyrgum einstaklingi í 100% starf til að leiða starf barna og unglinga í Hveragerði.</p> <p>Í starfinu felst eftirfarandi: Hafa yfirumsjón með starfsemi í Bungubrekku, <a href="http://bungubrekka.hveragerdi.is/">http://bungubrekka.hveragerdi.is/</a><br> Þátttaka í stefnumótun til framtíðar í málaflokknum og að leiða uppbyggingu og... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Forstodumadur_fristundamidstodvarinnar_Bungubrekku/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Forstodumadur_fristundamidstodvarinnar_Bungubrekku/ 09. okt 2018 Hefur þú áhuga á að sitja í ungmennaráði bæjarins ? <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Hefur &thorn;&uacute; &aacute;huga &aacute; a&eth; sitja &iacute; ungmennar&aacute;&eth;i b&aelig;jarins ?" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5bbb23e6b6ff3.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Við leitum að áhugasömum einstaklingum á aldrinum 16 – 24 ára sem hafa brennandi áhuga á að starfa fyrir ungt fólk í Hveragerðisbæ og sitja í ungmennaráði bæjarins. Hvaða breytingar vill ungt fólk sjá? Hvað finnst ungu fólki vel gert? Finnst ungu fólki tekið mark á skoðunum þeirra? Upplýsingar hjá menningar og frístundafulltrúa, <a... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/08-10-18_09-28/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/08-10-18_09-28/ 08. okt 2018 Sundlaugin lokuð frá 5.okt-7.október <p>Sundlaugin Laugaskarði verður lokuð í dag frá hádegi, kl. 12 til sunnudags, 7. október vegna tímabundinnar lokunnar á gufu til laugarinnar.</p> <p>Veður fer kólnandi sem leiðir af sér aukna notkun á heitu vatni í bænum. Gufuveitan er keyrð á skertum afköstum sem hefur áhrif á notendur. Því var ákveðið að loka fyrir gufu til sundlaugarinnar og holu á hverasvæði til að minnka áhrifin hjá íbúum... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sundlaugin_lokud_fra_5.okt-7.oktober/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sundlaugin_lokud_fra_5.okt-7.oktober/ 05. okt 2018 Grunnskólinn í Hveragerði auglýsir eftirfarandi <p>Vegna fæðingarorlofs vantar kennara í stöðu umsjónarkennara á miðstigi.</p> <p>Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 1. janúar 2019, til 31. júlí 2019.</p> <p>Hæfniskröfur: Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. Góð hæfni í mannlegum samskiptum. Faglegur metnaður og skipulagshæfni. Reynsla og áhugi á að vinna með börnum og unglingum.</p> <p>Grunnskólinn í Hveragerði er 70 ára... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/04-10-18_13-49/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/04-10-18_13-49/ 04. okt 2018 Hundahreinsun í Hveragerði! <p>Hundahreinsun fer fram í Áhaldahúsi bæjarins að Austurmörk 20, fimmtudaginn 18.október n.k. kl.17-19</p> <p>Eigendum óskráðara hunda gefst kostur á að skrá og greiða hundaleyfigjald á staðnum.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hundahreinsun_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hundahreinsun_i_Hveragerdi/ 04. okt 2018 Hreinsunarátak árið 2019 http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hreinsunaratak_arid_2019/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hreinsunaratak_arid_2019/ 02. okt 2018 Tilkynning um endurnýjun gufulagnar frá Breiðumörk að Austurmörk 20. <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Tilkynning um endurn&yacute;jun gufulagnar fr&aacute; Brei&eth;um&ouml;rk a&eth; Austurm&ouml;rk 20." idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5bab9dca002c1.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Mánudaginn 1.október hefst vinna við endurnýjun á Gufulögn frá Breiðumörk að Austurmörk 20.</p> <p>Aðalleið ehf sér um framkvæmdina og eru íbúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum.</p> <p>Byggingafulltrúinn í Hveragerði.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_endurnyjun_gufulagnar_fra_Breidumork_ad_Austurmork_20./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_endurnyjun_gufulagnar_fra_Breidumork_ad_Austurmork_20./ 26. sep 2018 Blái skjöldurinn <p>Framundan er að skipulagt námskeið í boði Landsnefndar Bláa Skjaldarins sem er deild í alþjóðasamtök International Committee of the Blue Shield sem stofnuð voru árið 1996 til að vinna að verndun menningararfs í hættu vegna náttúruhamfara og stríðsátaka.</p> <p>Aðilar eru alþjóðasamtaka safna (ICOM), menningarminjastaða (ICOMOS), skjalasafna (ICA) og bókasafna (IFLA). Eitt markmiða Bláa... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Blai_skjoldurinn/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Blai_skjoldurinn/ 25. sep 2018 Kvennastund í Laugaskarði. <p>GANGA, FLOT OG DEKUR. Taktu frá tíma fyrir þig!</p> <p>Laugardaginn 29. september ætlum við að bjóða upp á notalega heilsukvöldstund fyrir konur.</p> <p>Skráning á netfangið, gustahjalta@gmail.com. Þið fáið síðan staðfestingarpóst með nánari upplýsingum. Fjöldi: 45. Þess má geta að hitastig laugarinnar er hækkað svo það verði notalegt að fljóta og vera í lauginni.</p> <p>Dagskrá. Mæting kl.... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kvennastund_i_Laugaskardi./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kvennastund_i_Laugaskardi./ 25. sep 2018 Tölum um sjálfsvíg ! <p>Málþing á Skyrgerðinni Laugardaginn 29.september kl: 11 - 15</p> <ul> <li>Svanur Kistjánsson fyrrverandi formaður Geðhjálpar</li> <li>Einar Björnsson</li> <li>Benidikt Guðmundsson Pieta</li> <li>Hrannar Jónsson formaður Geðhjálpar</li> <li>Birta/Valdimar Þór Svafarsson Ráðgjafi</li> <li>Birta/Valdimar Þór Svafarsson Ráðgjafi</li> <li>Heilsustofnun/ Ingi Þór Jónsson /... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tolum_um_sjalfsvig_/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tolum_um_sjalfsvig_/ 24. sep 2018 Hvergerðingar duglegir að flokka http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hvergerdingar_duglegir_ad_flokka/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hvergerdingar_duglegir_ad_flokka/ 22. sep 2018 Hefur þig dreymt um að syngja í skemmtilegum karlakór? <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Karlak&oacute;r Hverager&eth;is" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5ba4c9972d80c.jpeg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Vetrarstarf Karlakórs Hveragerðis hefst <strong>miðvikudagskvöldið 26. september kl. 19:30</strong> í Vesturási í Hveragerði en það er salur við Hverahlíð 15 beint á móti Hveragerðiskirkju.</p> <p>Kórinn er nú að hefja sitt þriðja starfsár en í honum er hressir karlar úr Hveragerði, Ölfusi, Selfossi og víðar. Stjórnandi og undirleikari er Örlygur Atli Guðmundsson. Æft er einu sinni í viku,... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hefur_thig_dreymt_um_ad_syngja_i_skemmtilegum_karlakor/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hefur_thig_dreymt_um_ad_syngja_i_skemmtilegum_karlakor/ 21. sep 2018 Húsnæðismarkaðurinn á Suðurlandi: Opinn fundur 27. september <p>Fimmtudaginn 27. september boðar Íbúðalánasjóður til opins fundar um stöðu húsnæðismála á Suðurlandi undir yfirskriftinni Ólíkar áskoranir. Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfossi milli klukkan 12:00 og 13:00. Boðið verður upp á léttar veitingar og er fundurinn opinn öllum.</p> <p>Dagskrá:</p> <p>Sigrún Ásta Magnúsdóttir, deildarstjóri á húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs, fer yfir helstu... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Husnaedismarkadurinn_a_Sudurlandi-_Opinn_fundur_27._september/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Husnaedismarkadurinn_a_Sudurlandi-_Opinn_fundur_27._september/ 20. sep 2018 Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Augl" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5ba11842a77fb.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM</p> <p>Smellið á myndina og fáið nánari upplýsingar !</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Uppbyggingarsjodur_auglysir_eftir_umsoknum/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Uppbyggingarsjodur_auglysir_eftir_umsoknum/ 18. sep 2018 Rafmagnslaust á þriðjudag <p>Tilkynning til bæjarbúa frá RARIK.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Rafmagnslaust_a_midvikudag/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Rafmagnslaust_a_midvikudag/ 18. sep 2018 Alheims hreinsunardagurinn 15. september <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="alheimshreinsunardagur" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b9bf27de30ed.jpeg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Gámasvæðið er opið og gjaldfrjálst á morgun, laugardag, í tilefni af Alheimshreinsunardeginum sem er stærsta hreinsunarátak sem jarðarbúar hafa orðið vitni að.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Alheims_hreinsunardagurinn_15._september/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Alheims_hreinsunardagurinn_15._september/ 14. sep 2018 Bæjarstjórafundur 13.september 2018 <p>Fundur nr. 499 í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar verður haldinn fimmtudaginn 13. september kl. 17 á bæjarskrifstofunni.</p> <p>Dagskrá fundarins má finna með því að smella á skjalið hér fyrir neðan.</p> <p>Ennfremur er minnt á beina útsendingu frá fundinum en tengill á hana er á forsíðu heimasíðunnar.</p> <p><a href="http://www.hveragerdi.is/files/5b98cf96bf948.pdf">Fundarboð</a></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjorafundur_13.septmber/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjorafundur_13.septmber/ 12. sep 2018 Rafhjólaklúbburinn Skjaldbökurnar kynna <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Rafhj&oacute;lakl&uacute;bburinn Skjaldb&ouml;kurnar kynna" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b8e6d5fb43b3.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Rafhjolaklubburinn_Skjaldbokurnar_kynna/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Rafhjolaklubburinn_Skjaldbokurnar_kynna/ 04. sep 2018 Umhverfis- og auðlindastefna Suðurlands <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="UmAu Stefnan" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b8e63f993998.jpg" class=""></span></span><p>Samráðsfundur um gerð umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland á morgun miðvikudag kl.12-14</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Umhverfis-_og_audlindastefna_Sudurlands/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Umhverfis-_og_audlindastefna_Sudurlands/ 04. sep 2018 Lýðheilsugöngur í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="G&ouml;ngugarpar me&eth; Huldu sem er lengst til h&aelig;gri." idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b8e5db61f2ef.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p><strong>Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands</strong> (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermánuði kl. 18:00. <strong>Hulda Svandís Hjaltadóttir verður göngustjóri í Hveragerði</strong> og hefst fyrsta gangan á miðvikudaginn 5. september.</p> <p><strong>Upphafsstaður göngunnar er við Íþróttahúsið í Hveragerði kl. 18:00</strong></p> <p><strong>Göngur í Hveragerði:</strong></p> <ul> <li>5. september Gengið með Varmá og Reykjafjalli</li> <li>12. september Gengið um skógræktina og Hamarinn</li> <li>19. september Hamarinn endilangur. </li> <li>26. september Gengið upp gömlu Kamba.</li> </ul> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/04-09-18_10-15/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/04-09-18_10-15/ 04. sep 2018 Sundlaugin lokuð í dag <p>Sundlaugin er lokuð fyrir almenning í dag, þriðjudaginn 4. september, vegna viðhaldsframkvæmdanna á efri hæð sundlauginarhússins.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/04-09-18_10-03/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/04-09-18_10-03/ 04. sep 2018 Skemmtikvöld með hagyrðingum <p>Kveðið fyrir Kristján.</p> <p>Skemmtikvöld með hagyrðingum í Skyrgerðinni Hveragerði miðvikudaginn 5. September kl 20.00. Fram koma: Sr. Hjálmar Jónsson Jón Ingvar Jónsson Hjörtur Benediktsson Sigrún Haraldsdóttir Sigurjón Jónsson frá Skollagróf.</p> <p>Aðgangseyrir kr 2.000 rennur óskiptur til Kristjáns Runólfssonar og konu hans Ragnhildar Guðmundsdóttur.</p> <p>Enginn posi er á staðnum... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Skemmtikvold_med_hagyrdingum/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Skemmtikvold_med_hagyrdingum/ 04. sep 2018 Plastlaus september <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Plastlaus september" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b8e474e6d9a2.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Nú er kominn september og haustið fer að minna á sig. Þá er rétti tíminn til að hugsa um umhverfið en nú hefur átakinu „plastlaus september“ verið ýtt úr vör í annað sinn.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Plastulaus_september/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Plastulaus_september/ 04. sep 2018