Hveragerði 20. jan 2019 20. jan 2019 http://www.hveragerdi.is/_rss/Mannlif/Frettir/ Blástur borholna á Hellisheiði <p>Eftirfarndi tilkynning hefur borist frá Veitum:</p> <p>Nauðsynlegt er að setja holu HE-14 í blástur yfir helgina en hún er staðsett uppi á Hellisheiði sunnan við Skarðsmýrarfjall. Eftir helgina verður svo hola HE-40 sett í blástur og mun hún blása í u.þ.b. þrjá daga. HE-40 er staðsett á borteig aftan við Sleggju.</p> <p>Þetta tilkynnist hér með!</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Blastur_borholna_a_Hellisheidi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Blastur_borholna_a_Hellisheidi/ 18. jan 2019 Lokað fyrir kalt vatn <p>Lokað verður fyrir kalda vatnið í Þelamörk vegna viðgerða frá kl. 10:00. Viðgerð ætti að standa stutt yfir.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Lokad_fyrir_kalt_vatn/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Lokad_fyrir_kalt_vatn/ 14. jan 2019 Tilkynning um tengingu heimæða í Þelamörk 47 - 53 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Tilkynning um tengingu heim&aelig;&eth;a &iacute; &THORN;elam&ouml;rk 47 - 53" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c3879ec6f2e1.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Miðvikudaginn 9. Janúar hefst vinna við tengingu heimæða vatns og fráveitu að Þelamörk 47-49 og 51-53, og má reikna með lokun götunar næstu 10-12 daga.</p> <p>Guðmundur Sigfússon sér um framkvæmdina og eru íbúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum.</p> <p>Meðfylgjandi eru myndir af framkvæmdarsvæði.</p> <p>Byggingafulltrúinn í Hveragerði.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/11-01-19_10-29/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/11-01-19_10-29/ 11. jan 2019 Fréttatilkynning frá Sorpstöð Suðurlands <p>Sveitarfélög á Suðurlandi áforma að senda sorp frá svæðinu utan til brennslu í evrópskum sorpbrennslustöðvum í framhaldi af þeirri ákvörðun SORPU að hætta að taka við sunnlensku sorpi til urðunar í Álfsnesi. Samhliða þessu eru aðgerðir hafnar til að auka flokkun úrgangs á upprunastað til að tryggja að auðlindir í úrganginum nýtist sem best.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Frettatilkynning_fra_Sorpstod_Sudurlands/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Frettatilkynning_fra_Sorpstod_Sudurlands/ 09. jan 2019 Vinningshafi í jólaorðaleiknum <p>Í jólagluggum bæjarins voru orð og setningar sem mynduðu gamla jólavísu eftir Jóhannes úr Kötlum.</p> <p>Vísan heitir <strong>Jólakötturinn</strong></p> <p><strong>Þið kannist við jólaköttinn</strong></p> <p><strong>Sá var köttur gríðarstór.</strong></p> <p><strong>Fólk vissi ekki hvaðan hann kom</strong></p> <p><strong>Eða hvert hann fór.</strong></p> <p>Dregið var úr innsendum lausnum og var <strong>Berglind Matthíasdóttir, Dalsbrún 6</strong> sú heppna og var hún með rétt heiti á vísunni.</p> <p>Innilega til hamingju Berglind. Verðlaunin eru frá nokkrum fyrirtækjum í bænum.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vinningshafi_i_jolaordaleiknum/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vinningshafi_i_jolaordaleiknum/ 08. jan 2019 Ibúafundur um deiliskipulag Friðarstaða <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Hluti sv&aelig;&eth;isins sem um r&aelig;&eth;ir " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c345ee6b16a4.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Vonast er eftir því að sem flestir mæti á íbúafund um deiliskipulag Friðarstaða sem haldinn verður næstkomandi þriðjudag, 15. janúar, á Skyrgerðinni kl. 20:00.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ibuafundur_um_deiliskipulag_Fridarstada/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ibuafundur_um_deiliskipulag_Fridarstada/ 08. jan 2019 Íslenska er okkar mál <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Grunnsk&oacute;linn &iacute; Hverager&eth;i " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c3312ca7880c.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Bæjarráð Heragerðisbæjar hefur tekið undir nauðsyn þess að íslenska verði efld sem opinbert mál á Íslandi og áhersla lögð á að íslenska verði notuð á öllum sviðum íslensks samfélags.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Islenska_er_okkar_mal/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Islenska_er_okkar_mal/ 07. jan 2019 Munið eftir frístundastyrknum vegna ársins 2018 <p>Athygli foreldra og forráðamanna barna og ungmenna í Hveragerði er vakin á því að frestur til að sækja um frístundastyrk vegna ársins 2018 er til 31. janúar. Að þeim tíma liðnum verður ekki tekið við kvittunum vegna ársins 2018.</p> <p>Á árinu 2019 mun frístundastyrkurinn nema kr. 22.000,- pr. barn frá 0-18 ára aldri.</p> <p>Sækja ber um á eyðublöðum á skrifstofunni og framvísa kvittun... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fristundastyrkur_2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fristundastyrkur_2018/ 04. jan 2019 Brýnt að auka flokkun sorps í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Vel flokka&eth;ar fernur sem taka liti&eth; pl&aacute;ss ! " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c2f3e0629e0f.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Oft var þörf en nú er nauðsyn! Afar mikilvægt er að bæjarbúar ráðist í átak í flokkun og minnkun á sorpi sem fer til urðunar enda eru líkur á að Sunnlendingar hafi ekki lengur aðgang að urðunarstað.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Brynt_er_ad_auka_flokkun_sorps_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Brynt_er_ad_auka_flokkun_sorps_i_Hveragerdi/ 04. jan 2019 Íþróttamaður Hveragerðis 2018 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Kristr&uacute;n Rut Antonsd&oacute;ttir var kj&ouml;rin &iacute;&thorn;r&oacute;ttama&eth;ur &aacute;rsins 2018" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c2ddde46957d.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p><strong>Kristrún Rut Antonsdóttir, knattspyrnukona með Ítalska liðinu Roma, var kjörin íþróttamaður ársins 2018</strong>.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/03-01-19_09-27/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/03-01-19_09-27/ 03. jan 2019 Kalt vatn - Kambahraun og Borgarhraun <p>Lokað er fyrir kalt vatn í hluta af Kambahrauni og Borgarhrauni vegna viðgerðar, vonast er til að viðgerðin taki stuttan tíma.</p> <p>Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kalt_vatn/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kalt_vatn/ 28. des 2018 Jólakveðja bæjarstjórnar og bæjarskrifstofu 2018 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Myndina t&oacute;k Ald&iacute;s Hafsteinsd&oacute;ttir 21.12. 2018." idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c1d0f50e5e65.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Jólakveðja bæjarstjórnar og starfsmanna bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sendum_baejarbuum_ollum_hugheilar_oskir_um_gledilega_jolahatid,_frid_og_farsaeld_a_komandi_ari.__Thokkum_anaegjulegar_samverustundir_og_gott_samstarf_a_arinu_sem_er_ad_lida./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sendum_baejarbuum_ollum_hugheilar_oskir_um_gledilega_jolahatid,_frid_og_farsaeld_a_komandi_ari.__Thokkum_anaegjulegar_samverustundir_og_gott_samstarf_a_arinu_sem_er_ad_lida./ 21. des 2018 Samningur við Hjálparsveit skáta undirritaður <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="HSSH og Hverager&eth;isb&aelig;r " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c1d09cdf4004.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Hjálparsveit skáta í Hveragerði og Hveragerðisbær hafa undirritað samning vegna starfsemi félagsins sem tryggir að starfsemi þess verði áfram jafn öflug og verið hefur.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Samningur_vid_Hjalparsveit_skata_undirritadur/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Samningur_vid_Hjalparsveit_skata_undirritadur/ 21. des 2018 Lokun vegna húsflutninga <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Fri&eth;arsta&eth;ir" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c1b6bef5f806.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Vegna flutning á íbúðarhúsinu að Friðarstöðum verður vegurinn lokaður í dag frá kl.13-16, sjá nánar á mynd.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Lokun_vegna_husflutninga/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Lokun_vegna_husflutninga/ 20. des 2018 1.750.000,- til Birtu landssamtaka frá börnum Hveragerðisbæjar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Gabr&iacute;ela Birta og Daniel Hrafn afhentu gj&ouml;fina. Nemendur &aacute;kv&aacute;&eth;u sj&aacute;lfir hva&eth;a m&aacute;lefni yr&eth;i styrkt. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c1903f656307.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Afrakstur fjölsótts góðgerðardags þar sem börn og ungmenni seldu ýmsar vörur til styrktar Birtu Landssamtökum foreldra sem misst hafa börn sín var afhentur forsvarsmönnum félagsins á opnum gangasöng þann 17. desember. Sjaldan eða aldrei hafa fleiri mætt á góðgerðardaginn og má með sanni segja að börn og ungmenni Hveragerðisbæjar hafi sýnt einstakan dugnað og framtakssemi sem án vafa á eftir að verða unga fólkinu okkar dýrmæt reynsla þegar fram líða stundir.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/1.750.000,-_til_Birtu_landssamtaka_fra_bornum_Hveragerdisbaejar/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/1.750.000,-_til_Birtu_landssamtaka_fra_bornum_Hveragerdisbaejar/ 18. des 2018 Vegleg gjöf til leikskólans Óskalands! <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Gj&ouml;f fr&aacute; Hj&aacute;lparsveit sk&aacute;ta &iacute; Hverager&eth;i" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c18fd1bbd645.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Hjálparsveit skáta Hveragerði kom færandi hendi á dögunum og gaf öllum börnum og starfsfólki leikskólans Óskalands í Hveragerði endurskinsvesti!</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vegleg_gjof_til_leikskolans_Oskalands/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vegleg_gjof_til_leikskolans_Oskalands/ 18. des 2018 Veruleg fjölgun íbúa framundan <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Merki&eth;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c17ed855e7b8.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Framboð húsnæðis mun stóraukast strax á næsta ári en framkvæmdir eru hafnar eða við það að hefjast á 156 íbúðum í bæjarfélaginu. Á árinu 2019 munu þær íbúðir byrja að koma inná markaðinn þannig að ljóst er að íbúafjölgun verður veruleg á næstu misserum.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Veruleg_fjolgun_ibua_framundan/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Veruleg_fjolgun_ibua_framundan/ 17. des 2018 Vorsabær, athafnasvæði í Hveragerði <p>Vorsabær, athafnasvæði í Hveragerði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.</p> <p>Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar þann 13. desember 2018 var samþykkt að kynna fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum lýsingu á breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis í Vorsabæ sbr. 2. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.</p> <p>Deiliskipulagslýsingin nær til reitanna „AT2” og „I1”, sbr. Aðalskipulag... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vorsabaer,_athafnasvaedi_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vorsabaer,_athafnasvaedi_i_Hveragerdi/ 17. des 2018 Úthlutun í Varmahlíð 2019 <p><strong>Á fundi Menningar-, íþrótta og frístundanefndar 10. desember 2018 var samþykkt hvaða listamenn fengju að dvelja í listhúsinu Varmahlíð árið 2019.</strong></p> <p><strong>Við þökkum fyrir allar umsóknir en hér má sjá hvaða listamenn fengu úthlutun:</strong></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/17-12-18_11-40/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/17-12-18_11-40/ 17. des 2018 Hlíðarhagi í Hveragerði – Nýtt deiliskipulag. <p>Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 13. desember 2018 nýtt deiliskipulag fyrir íbúðarsvæði í Hlíðarhaga í Hveragerði.</p> <p>Deiliskipulagið nær til 2,5ha svæðis, sem afmarkast af hlíðum Hamarsins til vesturs, íbúðabyggð í Laufskógum til suðurs, Breiðamörk til austurs og opnu svæði í hlíðum Hamarsins til norðurs. Breytingin felur í sér blandaða íbúðarbyggð einbýlis-, rað-, par-, og... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hlidarhagi_i_Hveragerdi__Nytt_deiliskipulag./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hlidarhagi_i_Hveragerdi__Nytt_deiliskipulag./ 17. des 2018 Kjör íþróttamanns ársins 2018 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Kj&ouml;r &iacute;&thorn;r&oacute;ttamanns &aacute;rsins 2018" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c1766ac010e7.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Það er orðinn fastur liður í jólahátíð Hvergerðinga að Hveragerðisbær veitir afreksfólki í íþróttum viðurkenningu fyrir unnin afrek á árinu og útnefnir íþróttamann Hveragerðis. Að þessu sinni eru 9 í kjöri til íþróttamanns Hveragerðis 2018 og 25 fá viðurkenningu fyrir góðan árangur á árinu. Allir íþróttamennirnir hafa sýnt mikinn metnað til að ná langt í sinni íþróttagrein og eru svo sannarlega góð fyrirmynd fyrir bæinn og yngri íþróttamenn.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kjor_ithrottamanns_arsins_2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kjor_ithrottamanns_arsins_2018/ 17. des 2018 Sjóðurinn góði <p>Sjóðurinn góði er samstarfsverkefni sóknarkirkja í Árnessýslu, Rauða krossins, félagsþjónustu Árborgar, félagsþjónustu Árnesþings og ýmissa félagasamtaka í Árnessýslu.</p> <p>Þetta samstarf hefur staðið síðan árið 2008 og hefur þann tilgang að veita aðstoð fyrir jólahátíðina til handa þeim sem ekki eiga fyrir nauðþurftum. Síðustu ár hefur sjóðurinn einnig verið í samstarfi við Hjálparstofnun... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sjodurinn_godi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sjodurinn_godi/ 14. des 2018 Bæjarstjórnarfundur 13.desember 2018. <p>Fundur nr. 502 í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar verður haldinn fimmtudaginn 13. desember kl. 17 á bæjarskrifstofunni.</p> <p>Dagskrá fundarins má finna með því að smella á skjalið hér fyrir neðan.</p> <p>Ennfremur er minnt á beina útsendingu frá fundinum en tengill á hana er á forsíðu heimasíðunnar.</p> <p><a href="http://www.hveragerdi.is/files/5c0fd84e641e6.pdf">Fundarboð</a></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjornarfundur_13.desember_2018./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjornarfundur_13.desember_2018./ 11. des 2018 Jólastund í Sundlauginni Laugaskarði <p>Jólatónlist, jólavísur og heitt súkkulaði.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Jolastund_i_Sundlauginni_Laugaskardi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Jolastund_i_Sundlauginni_Laugaskardi/ 10. des 2018 Viltu starfa í ungmennaráði bæjarins <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="IMG_5994" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c08eb320900b.JPG" class=""></span></span><p><strong>Ungmennaráð Hveragerðisbæjar – rödd unga fólksins</strong></p> <p>Ráðið auglýsir eftir ungu fólki á aldrinum 16 – 25 ára til að starfa í ráðinu.</p> <p>Ungmennaráð Hveragerðisbæjar er umræðu og samstarfsvettvangur ungmenna í bænum sem vilja láta rödd sína heyrast og hafa áhrif í bænum okkar.</p> <p>Áhugasamir hafið samband við Jóhönnu M. Hjartardóttur, menningar og frístundafulltrúa, jmh@hveragerdi.is s. 4834000</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/06-12-18_09-21/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/06-12-18_09-21/ 06. des 2018 Jólin til þín - Tónleikar í Hveragerðiskirkju <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="J&oacute;lin til &thorn;&iacute;n - T&oacute;nleikar &iacute; Hverager&eth;iskirkju" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c07d8ba84db7.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund. Jólin til þín verða um allt land í desember og munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum.</p> <p>Söngvarar:<br> Eiríkur Hauksson<br> Regína Ósk<br> Rakel Páls<br> Unnur... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Jolin_til_thin_-_Tonleikar_i_Hveragerdiskirkju/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Jolin_til_thin_-_Tonleikar_i_Hveragerdiskirkju/ 05. des 2018 Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni vegna plastsumræðu <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="blandadar-plastumbudir" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c07d70ddc935.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Hveragerðisbær er með samning við Gámaþjónustuna varðandi sorphirðu og vinnslu endurvinnanlegra efna hér í bæ. Vegna umræðu undanfarandi daga um plast og endurvinnslu barst eftirfarandi yfirlýsing frá Gámaþjónustunni.</p> <hr /> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Yfirlysing_fra_Gamathjonustunni_vegna_plastsumraedu/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Yfirlysing_fra_Gamathjonustunni_vegna_plastsumraedu/ 05. des 2018 Óskað er eftir tilnefningum til að Menntaverðlauna Suðurlands 2018 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="&Oacute;ska&eth; er eftir tilnefningum til a&eth; Menntaver&eth;launa Su&eth;urlands 2018" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c068cfb7e55f.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Oskad_er_eftir_tilnefningum_til_ad_Menntaverdlauna_Sudurlands_2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Oskad_er_eftir_tilnefningum_til_ad_Menntaverdlauna_Sudurlands_2018/ 04. des 2018 Land undir urðunarstað <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Land undir ur&eth;unarsta&eth;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c064866aaea9.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Sorpstöð Suðurlands bs. óskar eftir landi undir urðunarstað til kaups eða leigu. Æskileg staðsetning er á svæðinu frá Hellisheiði í vestri að Jökulsá á Sólheimasandi í austri. Æskilegt er að landið sé vel staðsett gagnvart samgöngum á landi og dreifikerfi raforku, en fjarri vatnsverndar- og útivistarsvæðum. Lágmarksstærð lands er 30 ha. Á staðnum yrði tekið við almennum úrgangi til urðunar,... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Land_undir_urdunarstad/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Land_undir_urdunarstad/ 04. des 2018 Spartan race í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="1018483" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5c019283b358b.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Það er ekki fyrir neina aukvisa eða sófakartöflur að taka þátt í Spartan race keppninni sem fram fer í Hamarshöllinni og í fjöllunum og á stígum í og við Hveragerði laugardaginn 8. desember. Ekki missa af því að sjá öflugasta fólk heims glíma við þrautir sem enginn ætti að gera framkvæmt !</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Spartan_race_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Spartan_race_i_Hveragerdi/ 30. nóv 2018