Hveragerði 22. feb 2018 22. feb 2018 http://www.hveragerdi.is/_rss/Mannlif/ Bungubrekka skal húsið heita <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Vi&eth; afhj&uacute;punina. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a8be71cf3eb9.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Júlíana Hilmisdóttir varð hlutskörpust í samkeppni sem nýverið fór fram vegna nýja hússins þar sem Skólasel og Skjálftaskjól hafa starfsemi. Fékk húsið nafnið Bungubrekka.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Bungubrekka_skal_husid_heita/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Bungubrekka_skal_husid_heita/ 20. feb 2018 Bilun í Sundlauginni Laugaskarði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Sundlaugin skartar s&iacute;nu fegursta &iacute; vetrarb&uacute;ningi" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a8aba01a6747.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Nýjustu fréttir af viðgerð á gufulögn eru að búið er að skipta um 30 m gufulögn og hefur þrýstingur til sundlaugarhúss aðeins hækkað þannig að það er opið í sturtur núna. Ekki hefur þrýstingur dugað til að hita upp laug og potta en gufubaðið er þokkalega heitt eða um 50°C. Enn er unnið að viðgerð.</p> <p><strong>Gestum er velkomið að nýta gufubað og sturtur</strong>.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/19-02-18_11-46/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/19-02-18_11-46/ 19. feb 2018 Skilaboð frá Gámaþjónustunni! <p>Því miður hefur sorphirðan gengið illa þessa vikuna og náum við ekki að klára að losa Endurvinnslutunnuna eða lífrænutunnuna. Það er búið að losa allar ruslatunnur sem strákarnir komust að.</p> <p>Við ljúkum því á þriðjudaginn 20.febrúar.</p> <p>Biðjumst við velvirðinga á þessu.</p> <p>Minnum á að moka vel frá ruslutunnum til að auðvelda sorphirðumönnum vinnuna.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Skilabod_fra_Gamathjonustunni/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Skilabod_fra_Gamathjonustunni/ 16. feb 2018 Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="A&eth;alfundur &Iacute;&thorn;r&oacute;ttaf&eacute;lagsins Hamars" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a8586b1da248.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars verður haldinn sunnudaginn 25.febrúar 2018 kl.14:00</p> <p>Fundarefni:</p> <p>1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Rekningsskil. 4. Venjuleg aðalfundarstörf. 5. Önnur mál. 6. Verðlaunaafhending og lýst kjör íþróttamanns Hamars. 7. Kaffiveitingar í boði Hamars.</p> <p>Verið velkomin</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Adalfundur_Ithrottafelagsins_Hamars/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Adalfundur_Ithrottafelagsins_Hamars/ 15. feb 2018 Rúrí í Listasafni Árnesinga <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="R&uacute;r&iacute; " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a84338b10114.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>– kynnir nokkur þekkt verk</p> <p>Rúrí hefur lengi verið einn þekktasti myndlistarmaður landsins og laugardaginn, 17. feb. kl. 14:00 fjallar hún um nokkur valin verk í Listasafni Árnesinga. Hún sýnir myndir og vídeó af verkum sem snerta samtímann og ræðir við gesti um þau, en Rúrí dvelur um þessar mundir í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði.</p> <p>Frá upphafi ferils síns hefur Rúri... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ruri_i_Listasafni_Arnesinga/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ruri_i_Listasafni_Arnesinga/ 14. feb 2018 Sorphirða <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Sorphir&eth;a" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a81b8f02027e.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Því miður hefur sorphirðan gengið illa þessa vikuna og náum við ekki að klára að losa Endurvinnslutunnuna eða lífrænutunnuna. Það er búið að losa allar ruslatunnur sem strákarnir komust að.</p> <p>Við ljúkum því á þriðjudaginn 20.febrúar.</p> <p>Biðjumst við velvirðinga á þessu.</p> <p>Minnum á að moka vel frá ruslutunnum til að auðvelda sorphirðumönnum vinnuna.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sorphirda/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sorphirda/ 12. feb 2018 Hveragerði í hópi bestu sveitarfélaga <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Gallup 2017" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a804dfcda7ea.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Hveragerðisbær er langt yfir meðaltali sveitarfélaga í nær öllum þáttum sem spurt var um og trónir á toppnum hvað varðar málefni eldri borgara, skipulagsmál, gæði umhverfis og þjónustu við fatlað fólk svo dæmi sé tekið.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hveragerdi_i_hopi_bestu_sveitarfelaga/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hveragerdi_i_hopi_bestu_sveitarfelaga/ 11. feb 2018 Bæjarstjórnfundur 8.febrúar 2018 <p>Fundur nr. 494 í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar verður haldinn fimmtudaginn 8.febrúar kl. 17 á bæjarskrifstofunni.</p> <p>Dagskrá fundarins má finna með því að smella á skjalið hér fyrir neðan.</p> <p>Ennfremur er minnt á beina útsendingu frá fundinum en tengill á hana er á forsíðu heimasíðunnar.</p> <p><a href="http://www.hveragerdi.is/files/5a7b09c77e312.pdf">Fundarboð</a></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-02-18_14-13/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-02-18_14-13/ 07. feb 2018 Fyrirlestrar um umhverfismál! <p>Næstkomandi fimmtudag þann 8 febrúar mun umhverfisnefnd Hveragerðisbæjar standa fyrir tveimur áhugaverðum fyrirlestrum í grunnskólanum. Þar munu Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur og Arngrímur Sverrisson rekstrarstjóri Gámaþjónustunnar fjalla um umhverfismál frá ýmsum sjónarhornum.</p> <p>Stefán Gíslason er eigandi ráðgjafafyrirtækisins Environice í Borgarnesi en hann hefur haft... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrirlestrar/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrirlestrar/ 05. feb 2018 VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í AÐ BÆTA HEIMINN? <p>Við leitum að 12 ungmennum, 13til 18 ára, í Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.</p> <p>Gætir þú verið eitt þeirra? Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa sett sér markmið um sjálfbæra þróun, Heimsmarkmiðin. Það er mikilvægt að rödd ungmenna heyrist um framkvæmd þeirra.</p> <p>Ungmennaráð Heimsmarkmiðanna mun fræðast um markmiðin, kynna sjálfbæra þróun fyrir jafnöldrum sínum... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/VILT_ThU_TAKA_ThATT_I_AD_BAeTA_HEIMINN/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/VILT_ThU_TAKA_ThATT_I_AD_BAeTA_HEIMINN/ 05. feb 2018 8. febrúar - Fyrirlestrar um umhverfismál <p>Fimmtudaginn 8. Febrúar verða haldnir tveir fyrirlestrar um umhverfismál í sal grunnskóla Hveragerðis. Þar mun Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur halda erindi meðal annars um stöðu umhverfismála á suðurlandi. Fulltrúi Gámaþjónustunnar, sem sér meðal annars um sorphirðu í bænum mun síðan halda erindi um sorpmál í Hveragerði og starf fyrirtækisins</p> <p>Dagskráin verður sem hér... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrirlestrar_um_umhverfismal/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrirlestrar_um_umhverfismal/ 26. jan 2018 Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi <p>Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Samfélagsmál brenna á íbúum og hagaðilum á svæðinu sem vilja að við vinnuna sé hugað að málum sem snerta náttúru, samfélagið og ferðaþjónustu. Opnir fundir verða á Suðurlandi í janúar og febrúar, en þar geta áhugasamir haft áhrif á þessa vinnu.</p> <h4>Vinnufundir vegna áfangastaðaáætlunar</h4> <p>Síðastliðið haust... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Innvidir,_nattura_og_samfelag_i_brennidepli_a_sudurlandi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Innvidir,_nattura_og_samfelag_i_brennidepli_a_sudurlandi/ 22. jan 2018 Hveragerðisbær leitar að öflugum starfsmönnum <p>Í boði eru áhugaverð störf í barnvænu og skemmtilegu umhverfi.</p> <h4>Forstöðumaður bókasafns</h4> <p>Leitað er eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að leiða öflugt og líflegt starf bókasafnsins í Hveragerði. Um 100% stöðu er að ræða.</p> <p>Starfið felur í sér allt sem viðkemur starfsemi bókasafns svo sem rekstur, mannaforráð, gerð fjárhagsáætlana, innkaup, grisjun, stjórnun,... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hveragerdisbaer_leitar_ad_oflugum_starfsmonnum/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hveragerdisbaer_leitar_ad_oflugum_starfsmonnum/ 18. jan 2018 Gámasvæðið <h3>Af gámasvæði, endurvinnslu og umhverfi</h3> <p>Að loknum jólum og áramótum er rétti tíminn til að hugsa um umhverfið. Hér í Hveragerði reynum við stöðugt að vera í fremstu röð þegar kemur að umhverfismálum og hefur náðst mikill árangur í þeim málum á liðnum árum. Á síðasta ári var haldið áfram á þeirri braut og var til dæmis farið að tæma allar tunnur heimila á þriggja vikna fresti sem... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Gamasvaedid/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Gamasvaedid/ 12. jan 2018 Leikfélag Hveragerðis frumsýnir leikritið Glanni Glæpur í Latabæ <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Leikf&eacute;lag Hverager&eth;is frums&yacute;nir leikriti&eth; Glanni Gl&aelig;pur &iacute; Latab&aelig;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a573f8ac85cf.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Leikfélag Hveragerðis frumsýnir leikritið Glanni Glæpur í Latabæ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigurjónsson í Leikhúsinu Austurmörk 23. <br> <br> <br><br> <br></p> <p>Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: Máni Svavarsson. Leikstjóri Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson.</p> <p><strong>Laugardagur 20. Janúar kl. 14.00 frumsýning</strong> <br> 2.... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Leikfelag_Hveragerdis_frumsynir_leikritid_Glanni_Glaepur_i_Latabae/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Leikfelag_Hveragerdis_frumsynir_leikritid_Glanni_Glaepur_i_Latabae/ 11. jan 2018 Bæjarstjórnarfundur 11.janúar 2018 <p>Fundur nr. 493 í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar verður haldinn fimmtudaginn 11.janúar kl. 17 á bæjarskrifstofunni.</p> <p>Dagskrá fundarins má finna með því að smella á skjalið hér fyrir neðan.</p> <p>Ennfremur er minnt á beina útsendingu frá fundinum en tengill á hana er á forsíðu heimasíðunnar.</p> <p><a href="http://www.hveragerdi.is/files/5a5628a15eec9.pdf">Fundarboð</a></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjornarfundur_11.januar_2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjornarfundur_11.januar_2018/ 10. jan 2018 Starfsmaður óskast í ræstingar <p>Starfsmaður óskast í ræstingar í Skólaseli og félagsmiðstöð !</p> <p>Óskað er eftir vandvirkum og röskum einstaklingi í 50% starf við ræstingar á húsnæði Skólasels og Skjálftaskjóls við Breiðumörk 27. Starfið er laust frá 1. febrúar.</p> <p>Um starfið:</p> <p>• Dagleg þrif í samráði við forstöðumann<br /> • Áfylling á hreinlætisvörum og eftirlit með birgðastöðu</p> <p>Hæfniskröfur:<br /> •... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Starfsmadur_oskast_i_raestingar_/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Starfsmadur_oskast_i_raestingar_/ 10. jan 2018 Aníta Líf íþróttamaður Hveragerðis 2017 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="An&iacute;ta L&iacute;f Arad&oacute;ttir &iacute;&thorn;r&oacute;ttama&eth;ur Hverager&eth;is 2017" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a538c947d1df.jpeg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p><strong>Aníta Líf Aradóttir</strong> , lyftingakona, var kjörinn íþróttamaður Hveragerðis 2017. Hún tók þátt í sínum stærstu alþjóðlegu mótum á árinu og var mikil reynsla að taka þátt á heimsmeistaramóti. Það sem stóð upp úr í afrekum Anítu á árinu var Norðurlandameistaratitill í -69 kg flokki. Keppnisferill Anítu er stuttur og verður gaman að fylgjast með henni í framtíðinni.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/08-01-18_15-11/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/08-01-18_15-11/ 08. jan 2018 Viðgerð á vatnsveitulögn <p>Vegna viðgerðar á vatnsveitulögn gæti verið óstöðugur þrýstingur á kerfinu frá kl.9.00 og frameftir degi þann 9.janúar 2018.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vidgerd_a_vatnsveitulogn/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vidgerd_a_vatnsveitulogn/ 08. jan 2018 Hundahreinsun í Hveragerði 9.janúar 2018! <p><strong>Hundahreinsun fer fram í Áhaldahúsi bæjarins, Austurmörk 20, þriðjudaginn 9.janúar n.k. kl. 16:00-18:00.</strong></p> <p>Eigendum óskráðra hunda gefst kostur á að skrá og greiða hundaleyfisgjald á staðnum.</p> <h3>ATH. enginn posi!</h3> <p>Hundaleyfisgjald er með skyldutryggingu kr. 18.110 við skráningu. Árlegt hundaleyfisgjald eftir það er kr. 18.710.</p> <p>Eigendur hunda sem... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hundahreinsun_i_Hveragerdi_9.januar_2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hundahreinsun_i_Hveragerdi_9.januar_2018/ 04. jan 2018 Tökum til eftir flugeldaskothríð <p>Nú eftir mikla flugeldaskothríð á gamlárskvöld liggur mikið af flugeldarusli á víð og dreif um bæinn.</p> <p>Hveragerðisbær hvetur íbúa til að fjarlægja og henda þessu rusli svo fljótt sem auðið er og áður en veður og vindar dreifa því enn frekar.</p> <p>Umhverfisfulltrúi</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tokum_til_eftir_flugeldaskothrid/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tokum_til_eftir_flugeldaskothrid/ 02. jan 2018 Miðar á gámasvæðið 2018 <p>Af óviðráðanlegum ástæðum hefur tafist að gefa út miða á gámasvæðið fyrir árið 2018. Af þeim orsökum munu miðar fyrir árið 2017 gilda áfram til 15 janúar 2018.</p> <p>Ef miðar hafa klárast er hægt að fá 2017 miða til bráðabirgða í hjá bókasafninu en þeir dragast þá frá miðunum 2018.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Midar_a_gamasvaedid_2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Midar_a_gamasvaedid_2018/ 02. jan 2018 Annáll bæjarstjóra 2017 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Hluti starfsmanna b&aelig;jarskrifstofu og Sk&oacute;la- og velfer&eth;ar&thorn;j&oacute;nustu &Aacute;rnes&iacute;ngs sem starfr&aelig;kt er &iacute; Flj&oacute;tsm&ouml;rk e&eth;a vi&eth; hli&eth; b&aelig;jarskrifstofunnar. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a4b5d50f01d4.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Það hefði einhvern tíma þurft að segja manni það tvisvar og jafnvel þrisvar að það sem myndi helst standa uppúr í árslok væri að hópur karlkyns Hvergerðinga hefði fækkað fötum svo vikum skipti við gríðarlega góðar undirtektir. Ekki má skilja það þannig að ég haldi ekki að karlkynskroppar héðan hafi ekkert aðdráttarafl en minna mátti nú alveg gera sig. En það var sem sagt leikfélagið okkar... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Annall_baejarstjora_2017/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Annall_baejarstjora_2017/ 02. jan 2018 Árgangur 1950 er orðinn fjölmennastur <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Vetur &iacute; Drullusundinu" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a4b597d7f406.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Elstur Hvergerðinga er Friðrik Marteinsson sem fæddur er árið 1921 og verður hann 97 ára í nóvember 2018. Næst elst er Fjóla Ólafsdóttir sem fædd er ári síðar eða 1922 en þriðji elsti Hvergerðingurinn er Guðjón Kr. Pálsson sem fæddur er árið 1924. Fimmtán Hvergerðingar eru komir yfir nírætt.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Argangur_1950_er_ordinn_fjolmennastur_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Argangur_1950_er_ordinn_fjolmennastur_i_Hveragerdi/ 02. jan 2018 Hraðhleðslustöð í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Hverager&eth;i" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a4b51e283949.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Þjónusta við eigendur rafbíla jókst umtalsvert hér í Hveragerði nýverið þegar Orka náttúrunnar tók í notkun nýja hlöðu fyrir rafbílaeigendur við þjónustustöð Skeljungs í Hveragerði. Hún er búin hvort tveggja hraðhleðslu og hefðbundinni. Hlöður ON eru nú orðnar 25 talsins, í öllum landsfjórðungum og hringvegurinn verður orðinn vel fær rafmagnsbílum fyrir páska 2018.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hradhledslustod_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hradhledslustod_i_Hveragerdi/ 02. jan 2018 Þrettándagleði og fjölskylduskemmtun í Skyrgerðinni <p>Söngur og gleði. Jólasveinar, Grýla og Leppalúði kveðja jólin og halda til fjalla.</p> <p>Söngsveitin, Leikfélagið og Söngfuglarnir hennar Möggu koma fram.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Threttandagledi_og_fjolskylduskemmtun_i_Skyrgerdinni/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Threttandagledi_og_fjolskylduskemmtun_i_Skyrgerdinni/ 29. des 2017 Áramótabrenna <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="&Aacute;ram&oacute;tabrenna " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a4617789e2b1.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Kveikt verður í áramótabrennu á gamlárskvöld kl 20:30 við Þverbrekkur.</p> <p>Starfsmenn bæjarins munu sjá um alla framkvæmd við brennuna.</p> <p>Að gefnu tilefni er tekið fram að ekki er leyfilegt að vera með flugelda við brennu vegna þeirrar hættu sem það getur skapað.</p> <p>Flugeldasýning verður í umsjón Hjálparsveitar Skáta.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Aramotabrenna/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Aramotabrenna/ 29. des 2017 1.316.000,- til Barnaspítala Hringsins <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="G&iacute;gja og Tryggvi Hrafn afhentu stj&oacute;rnarkonum Hringsins upph&aelig;&eth;ina sem safna&eth;ist" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a3e3cc3a1ad4.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Börn og ungmenni í grunnskólanum hér í Hveragerði afhentu stjórnarkonum í Kvenfélaginu Hringnum kr. 1.316.000,- í hinum árlega opna gangasöng sem haldinn var nýverið.</p> <p>Við getum verið afskaplega stolt af ungu kynslóðinni okkar, og starfsmönnum grunnskólans sem með dugnaði, frumkvæði og mikilli gleði stóðu fyrir gríðarlega vel heppnuðum góðgerðardegi þar sem alls konar handverk og veitingar voru til sölu. Var slegist um vörurnar enda er afrakstur dagsins í takt við það.</p> <p>Það er fátt dýrmætara en gott skólastarf og mannvænleg ungmenni og þar eigum við Hvergerðingar stóran fjársjóð.</p> <p>Kærar þakkir til ykkar allra !</p> <hr /> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/1.316.000,-_til_Barnaspitala_Hringsins/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/1.316.000,-_til_Barnaspitala_Hringsins/ 23. des 2017 Jólatré ársins er úr Arnarheiði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Jenn&yacute; og &THORN;orsteinn vi&eth; tr&eacute;&eth; g&oacute;&eth;a. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a3e391d3f1fb.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Sú hefð hefur skapast hér í Hveragerði að jólatré bæjarbúa sem staðsett er í smágörðunum er ávallt gjöf frá bæjarbúum sem nýta þetta tækifæri til að gefa trjám framhaldslíf sem ekki rúmast lengur í einkagarðinum.</p> <p>Í ár eru það hjónin Jenný Hugrún Wiium og Þorsteinn Hansen sem gáfu jólatréð en þau búa í Arnarheiði. Jólatréð sem nú prýðir smágarðana hefur í áraraðir verið afar fallega skreytt um jól og verið til mikillar prýði í götunni. En núna var komið að leiðarlokum og því fékk tréð þetta góða hlutverk að gleðja alla bæjarbúa á aðventu og um hátíðina. Það voru síðan barnabörnin þau Jenný Sigrún og Maríus sem fengu það hlutverk að tendra ljósin á trénu á fyrsta sunnudegi í aðventu.</p> <p>Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá er það ekki einfalt verk hvorki að fella, flytja eða koma niður jólatré bæjarins og eiga starfsmenn áhaldahúss heiður skilinn fyrir þá vinnu eins og reyndar við alla vinnu við skreytingar bæjarins sem þeir eiga allan heiður af.</p> <p>Meðfylgjandi myndir af flutningi trésins tók Höskuldur Þorbjarnarson, umhverfisfulltrúi.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/23-12-17_11-01/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/23-12-17_11-01/ 23. des 2017 Upplestur úr bókum í kvöld á Bókasafninu í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Upplestur &uacute;r b&oacute;kum &iacute; kv&ouml;ld &aacute; B&oacute;kasafninu &iacute; Hverager&eth;i" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a37ce04cea30.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Fjórir höfundar lesa úr nýjum bókum á Bókasafninu í Hveragerði í kvöld kl. 20</p> <ul> <li>Bjarni Harðarson les úr bókinni Í skugga drottins, sögulegri skáldsögu. </li> <li>Friðgeir Einarsson les úr bókinni Formaður húsfélagsins skáldsögu. </li> <li>Norma E. Samúelsdóttir les úr bókinni Melastelpan 3, skáldævisögu. </li> <li>Sólveig Pálsdóttir les úr Refurinn, nýrri sakamálasögu.... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Upplestur_ur_bokum_i_kvold_a_Bokasafninu_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Upplestur_ur_bokum_i_kvold_a_Bokasafninu_i_Hveragerdi/ 18. des 2017