Hveragerði 14. ágú 2018 14. ágú 2018 http://www.hveragerdi.is/_rss/Mannlif/ Malbikun mánudaginn 13. ágúst <p>Mánudaginn 13. ágúst er stefnt á að malbika báðar akreinar upp Hveradalabrekku(austur), um 2 km á milli vegamóta við Hellisheiðravirkjun og Skíðaskála. Akreinunum verður lokað á meðan og umferð beint um Þrengslaveg. Viðeigandi merkingar verða settar upp meðan á framkvæmd stendur skv. viðlögðu lokunarplani.</p> <p>Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli kl. 7:00 til kl.... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Malbikun_manudaginn_13._agust/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Malbikun_manudaginn_13._agust/ 13. ágú 2018 Tryggjum öryggi barna í umferðinni <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="B&ouml;rn &aacute; lei&eth; &iacute; sk&oacute;la" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b6c4d438b5e1.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Foreldrar og forráðamenn barna eru hvattir til að nýta síðustu daga sumarfrísins til að finna öruggustu leiðina í skólann fyrir barn sitt og æfa sig á henni. Þó að barnið geti gengið eitt í skólann er nauðsynlegt að það fái fylgd fyrstu dagana undir góðri leiðsögn frá fullorðnum fyrirmyndum. Einfaldar reglur og hollráð til hinna ungu vegfarenda eru frábært veganesti til framtíðar auk þess sem gönguferðin sjálf getur verið skemmtileg gæðastund.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tryggjum_oryggi_barna_i_umferdinni/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tryggjum_oryggi_barna_i_umferdinni/ 09. ágú 2018 Umferðatafir vegna framkvæmda <p>Vegfarendur geta búist við lengri ferðatíma og miklum umferðartöfum á leið sinni um Suðurlandsveg á morgun, föstudag.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Umferdatafir_vegna_framkvaemda/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Umferdatafir_vegna_framkvaemda/ 09. ágú 2018 Upphaf skólastarfs Grunnskólans í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="grunnskolinn_i_hveragerdi_725344327" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b6b133ec604f.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Grunnskólinn í Hveragerði mun hefja starfsemi sína skólaárið 2018-2019 með starfsmannafundi þann 15. ágúst. Nemendur skólans mæti á skólasetningu þriðjudaginn 21. ágúst í samræmi við upplýsingar í meðfylgjandi skjali.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Upphaf_skolastarfs_Grunnskolans_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Upphaf_skolastarfs_Grunnskolans_i_Hveragerdi/ 08. ágú 2018 Kastað til bata í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Kasta&eth; til bata konur vi&eth; Reykjafoss. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b5b342379a99.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Hópur á vegum verkefnisins Kastað til bata dvaldi í Hveragerði nýverið og veiddi í Varmá í nokkra daga.</p> <p>Verkefnið Kastað til bata er samstarfsverkefni Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags Íslands og styrktaraðila þar sem 14 konum er boðið að taka þátt en þær eiga það allar sameiginlegt að hafa greinst með brjóstakrabbamein. Er verkefnið hugsað sem endurhæfing fyrir þær konur sem... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kastad_til_bata_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kastad_til_bata_i_Hveragerdi/ 27. júl 2018 Sundlaugin opnar 1. ágúst <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="n&yacute;framkv&aelig;mdir standa yfir &aacute; efri h&aelig;&eth; sundlaugarh&uacute;ssins" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b5b06d3946dc.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p><strong>Framkvæmdir hafa gengið vel en opnun seinkar um nokkra daga eða til 1. ágúst</strong>.</p> <p>Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem sundlaugargestir geta orðið fyrir vegna framkvæmdanna en <strong>„þolinmæði þrautir vinnur allar“</strong>.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/27-07-18_11-49/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/27-07-18_11-49/ 27. júl 2018 Byggt verður við grunnskólann 2019 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="N&yacute;ja vi&eth;byggingin mun r&iacute;sa &iacute; su&eth;ur &uacute;t fr&aacute; endandum til h&aelig;gri &aacute; myndinni. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b5b052148aad.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Hönnun viðbyggingar við Grunnkólann í Hveragerði mun hefjast innan tíðar en bæjarráð hefur samþykkta að dr. Maggi Jónsson, arkitekt og aðalhönnuður viðbygginga við Grunnskólann í Hveragerði, verði fenginn til verksins.</p> <p>Ennfremur var samþykkt að á hönnunarstigi hafi arkitekt samráð við starfshóp sem eftirtaldir skipa: bæjarstjóri, byggingafulltrúi, skólastjóri, fulltrúi kennara og... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Honnun_ad_vidbyggingu_vid_grunnskolann_er_hafin/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Honnun_ad_vidbyggingu_vid_grunnskolann_er_hafin/ 27. júl 2018 Suðurlandsblót Njarðargoðorðs 2018 <p>Suðurlandsgoðorði verður haldið á Fossflöt í Hveragerði sunnudaginn 29. júlí kl. 13:00. Safnast verður saman fyrir framan lystigarðinn, á horni Breiðamerkur og Skólamerkur.</p> <p>Eftir athöfn eru blótsgestir boðnir í kaffi á veitingastaðnum Varmá. Haukur Bragason helgar blótið.</p> <p>Allir velkomnir, félagsmenn sem aðrir.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sudurlandsblot_Njardargodords_2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sudurlandsblot_Njardargodords_2018/ 27. júl 2018 Fallegasti garðurinn 20108 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Fallegasti gar&eth;urinn 20108" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b59c00e5d92c.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Ef þú átt fallegan garð í Hveragerði ekki láta þér bregða ef Umhverfisnefnd bæjarins bankar uppá hjá þér seinnipartinn í dag.</p> <p>Erum búin að fá um 20 ábendingar um fallega garða í bænum okkar. Verðlaunin verða tilkynnt á Blómstrandi dögum.</p> <p>Umhverfisnefnd</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/26-07-18_12-33/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/26-07-18_12-33/ 26. júl 2018 Unglingalandsmót UMFÍ <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Unglingalandsm&oacute;t UMF&Iacute;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b5837c0779bc.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Unglingalandsmót UMFÍ fer fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina. Mótið er glæsileg fjölskyldu- og íþróttahátíð þar sem saman koma börn og ungmenna ásamt fjölskyldum sínum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá.</p> <p><strong>Við minnum á að skráningarfrestur á Unglingalandsmótið rennur út þann 30. júlí.</strong> Nóg verður um að vera og nóg er í boði fyrir alla aldurshópa. Vert er að... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Unglingalandsmot_UMFI/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Unglingalandsmot_UMFI/ 25. júl 2018 Kristrún gengin til liðs við Roma <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Kristr&uacute;n" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b559d7941d54.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Fjöldi Hvergerðinga er að gera það gott víða um heim en einn af þeim er knattspyrnukonan Kristrún Rut Antonsdóttir sem nú hefur gengið til liðs við ítalska félagið AS Roma og mun leika með liðinu í ítölsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kristrun_gengin_til_lids_vid_Roma/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Kristrun_gengin_til_lids_vid_Roma/ 23. júl 2018 Fegursti garðurinn 2018 <p>Kæru Hvergerðingar .</p> <p>Á Blómstrandi dögum þann 18. ágúst næstkomandi verða veitt verðlaun fyrir fegursta garðinn í bænum okkar . Ef þú veist um einhvern fallegan garð sem þér finnst eiga þessi verðlaun skilið þá óskum við eftir ábendingum á netfangið <a... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/20-07-18_09-18/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/20-07-18_09-18/ 20. júl 2018 Viðhaldsvinna í íþróttamannvirkjum <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="B&uacute;i&eth; er a&eth; m&aacute;la loft og veggi og veri&eth; er a&eth; undirb&uacute;a g&oacute;lfi&eth; undir l&ouml;kkun." idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b50a3fc4db43.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Viðhaldsframkvæmdir ganga vel á <strong>efri hæð sundlaugarhússins</strong> og er búið að reisa milliveggi og er verið að leggja rafmagn, vatns- og fráveitulagnir. <strong>Íþróttahúsið</strong> hefur líka fengið hressilega andlitsupplyftingu og er salurinn nýmálaður í Hamars litunum.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/19-07-18_14-43/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/19-07-18_14-43/ 19. júl 2018 Markaðstorg á Blómstrandi dögum 2018 <p>Það verður markaðsstemning víða um bæinn. Við bjóðum bæjarbúum uppá að setja inn upplýsingar um bílskúrssölur og markaði á kortið í dagskrárbæklingnum.</p> <p><strong>Þið megið senda upplýsingar fyrir 1. ágúst.</strong></p> <p>Það er búið að tilkynna um nokkra markaði:</p> <ul> <li>Markaðstorg við Rósagarðinn, skráning og upplýsingar hjá Jónu s. 8641507 <a... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Markadstorg_a_Blomstrandi_dogum_2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Markadstorg_a_Blomstrandi_dogum_2018/ 19. júl 2018 Eyþór er formaður Héraðsnefndar Árnesinga <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="IMG_6165" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b4e1d69dc643.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Á fundi Héraðsnefndar Árnesinga sem fram fór á Selfossi þann 16. júlí var skipað í nefndir og ráð fyrir stofnanri Héraðsnefndar. Á fundinum var Eyþór H. Ólafsson, forseti bæjarstjórnar í Hveragerði kosinn formaður fulltrúaráðs héraðsnefndar. Eyþór var einnig kosinn formaður stjórnar Brunavarna Árnessýslu til næstu tveggja ára.</p> <p>Má segja að hér sé um ákveðin tímamót að ræða en... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Eythor_er_formadur_Heradsnefndar_Arnesinga/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Eythor_er_formadur_Heradsnefndar_Arnesinga/ 17. júl 2018 Samið um tryggingar við VÍS <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Samningur um tryggingar V&Iacute;S" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b4e185d59a3d.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Umtalsverður sparnaður, eða um 2,5m.kr. náðist við útboð á vátryggingum bæjarfélagsins nú nýverið. VÍS var lægstbjóðandi og nú þegar hefur verið skrifað undir nýjan samning um vátryggingarnar.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Samid_um_tryggingar_vid_VIS/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Samid_um_tryggingar_vid_VIS/ 17. júl 2018 Hundasvæðið "stóra" lokað um helgina <p>Vegna framkvæmda við nýja vatnslögn Ölfusinga verður hundasvæðið neðan Ölfusborga, "stóra", lokað um helgina. Vonir standa til að það verði gert aðgengilegt á mánudag.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hundasvaedid_stora_lokad_um_helgina/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hundasvaedid_stora_lokad_um_helgina/ 13. júl 2018 Sundlaugin lokar frá 16. – 28. júlí <p><strong>Kæru laugargestir</strong></p> <p>Viðhaldsframkvæmdir ganga vel á efri hæð sundlaugarhússins. Næsta mánudag 16. júlí verður að skrúfa fyrir vatnið og hefst þá vinna við pípulagnir. Áætlað er að loka í 10 daga. Vonandi fáum við nokkra daga þurrk til að mála á útisvæði og þrífa laugarkerið. Sjáumst aftur í lok júlí.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/10-07-18_09-24/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/10-07-18_09-24/ 10. júl 2018 Uppfærð frétt - lokað fyrir heita vatnið <p>Við tilkynntum rekstrartruflun í hitaveitunni í stærstum hluta bæjarins og að hún myndi standa til hádegis. Okkar menn eru hinsvegar að eiga við tæknilega erfiðleika við áhleypingu. Ekki er gott að segja til um það núna hvenær vatnið kemst á aftur. Við setjum þessar upplýsingar jafnharðan inn á vef Veitna og FB-síðuna okkar, en það væri gott ef þitt fólk gæti komið tengli á fréttina inn á íbúasíðu eða síðu bæjarins þannig að fólk fái veður af því hvar hægt er að fylgjast með framgangi mála.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/10-07-18_09-14/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/10-07-18_09-14/ 10. júl 2018 Söguskilti um kirkjustarf í og við Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Hverager&eth;iskirkja" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b5090dab1120.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Hveragerðisbær hlaut nýlega styrk frá styrktarsjóði Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands til gerðar söguskiltis við Hveragerðiskirkju. Styrkurinn nemur kr. 390.000,-.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Soguskilti_um_kirkjustarf_i_og_vid_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Soguskilti_um_kirkjustarf_i_og_vid_Hveragerdi/ 02. júl 2018 Lokum í dag kl.14:30 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Island-HM" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b2cedf4919b5.jpg" class=""></span></span><p>Lokum í dag 22.júní 2018 kl.14:30!</p> <p>Áfram Ísland</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Lokum_i_dag_kl.14-30/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Lokum_i_dag_kl.14-30/ 22. jún 2018 Kraftur og Sunnlendingar perla armbönd á Selfossi 20. júní <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="HSK og Kraftur" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b2916ca9a682.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Miðvikudaginn 20. júní ætla Sunnlendingar, HSK og aðildarfélög þess að taka höndum saman og perla af krafti fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Viðburðurinn verður haldinn í Fjallasal Sunnulækjarskóla á Selfossi miðvikudaginn 20. júní nk. frá klukkan 16:00 til 20:00.</p> <ul> <li>Suðurland stefnir á að ná Perlubikarnum</li> <li>Kraftur og Sunnlendingar perla... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/_Kraftur_og_Sunnlendingar_perla_armbond_a_Selfossi_20._juni/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/_Kraftur_og_Sunnlendingar_perla_armbond_a_Selfossi_20._juni/ 19. jún 2018 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Kambalands í Hveragerði. <p>Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 15. júní sl. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Kambalands, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið afmarkast til suðurs og vesturs af Hringvegi (Suðurlandsvegi), til norðurs af Hamrinum og til austurs af núverandi byggð við Smyrlaheiði, Valsheiði, Kjarrheiði, Borgarhraun og Kambahraun. Tillagan felur í sér... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tillaga_ad_breytingu_a_deiliskipulagi_Kambalands_i_Hveragerdi./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tillaga_ad_breytingu_a_deiliskipulagi_Kambalands_i_Hveragerdi./ 19. jún 2018 Leikskólakennara og deildarstjóra vantar í Hveragerði. <p>Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag sem rekur tvo leikskóla, Óskaland og Undraland. Báðir leikskólar auglýsa nú eftir metnaðarfullum, skapandi og jákvæðum starfsmönnum af báðum kynjum fyrir haustið/veturinn. Getur verið að þú sért einmitt rétta manneskjan í starfið?</p> <h4>Leikskólinn Óskaland</h4> <p>Við leikskólann Óskaland eru lausar stöður leikskólakennara á allar deildir frá 1.ágúst... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Leikskolakennara_og_deildarstjora_vantar_i_Hveragerdi./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Leikskolakennara_og_deildarstjora_vantar_i_Hveragerdi./ 18. jún 2018 Ný bæjarstjórn tekin til starfa <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="B&aelig;jarstj&oacute;rn 2018-2022. Fjarverandi voru Nj&ouml;r&eth;ur Sigur&eth;sson og &THORN;&oacute;runn P&eacute;tursd&oacute;ttir fulltr&uacute;ar O-listans. &Iacute; &thorn;eirra sta&eth; m&aelig;ttu Sigr&uacute;n &Aacute;rnad&oacute;ttir og Fri&eth;rik Emil Fri&eth;riksson." idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b241a620713a.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Ný bæjarstjórn hefur haldið sinn fyrsta fund. Samþykkt var að Eyþór H. Ólafsson verði forseti bæjarstjórnar og Friðrik Sigurbjörnsson, formaður bæjarráðs. Ennfremur var samþykkt að Aldís Hafsteinsdóttir verði áfram bæjarstjóri.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ny_baejarstjorn_er_tekin_til_starfa/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ny_baejarstjorn_er_tekin_til_starfa/ 15. jún 2018 80 ára afmæli sundlaugarinnar í dag <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Laugarst&aelig;&eth;i&eth; er einstaklega fallegt, skj&oacute;ls&aelig;lt og vel vali&eth;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b17b7766ccef.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Í dag eru 80 ár síðan vatni var fyrst hleypt í Sundlaugina Laugaskarði. Við gerum okkur glaðan dag og bjóðum gesti velkomna. <a href="/images/sent/5b17b9e6c6f3e.jpg">Sjá dagskrá</a> sem hefst kl. 17.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/80_ara_afmaeli_sundlaugarinnar_i_dag/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/80_ara_afmaeli_sundlaugarinnar_i_dag/ 06. jún 2018 Skemmtun okkur saman í sumar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Sumari&eth; er komi&eth;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b1111b7dd990.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Dagskrá sumarsins í Hveragerðisbæ er fjölbreytt og skemmtileg. Fjölbreytt námskeið eru í boði fyrir börn og unglinga og síðan fögnum við 80 ára afmæli sundlaugarinnar.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/01-06-18_08-59/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/01-06-18_08-59/ 01. jún 2018 Móttaka á gleri við Sunnumörk <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="M&oacute;ttaka &aacute; gleri vi&eth; Sunnum&ouml;rk" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b0ea9784db1f.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Nú er komin endurvinnslutunna fyrir gler í bæinn þar sem íbúar geta losað sig við glerílát sem ekki bera skilagjald. . Endurvinnslutunnan er staðsett á bílastæðinu við verslunarmiðstöðina í Sunnumörk og hentar því vel að grípa með sér gler sem þarf að henda í næstu verslunarferð.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Mottaka_a_gleri_vid_Sunnumork/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Mottaka_a_gleri_vid_Sunnumork/ 30. maí 2018 Frárennsli ehf með opið hús 2.júní <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Fr&aacute;rennsli ehf me&eth; opi&eth; h&uacute;s 2.j&uacute;n&iacute;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b0d392b489b9.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Frárennsli ehf er nýlega flutt í Hveragerði og af því tilefni langar okkur að bjóða íbúum Hveragerðis að koma á opið hús í Austurmörk 14 milli kl.13 og 16 laugardaginn 2.júní og þiggja léttar veitingar og kynnast okkur.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Frarennsli_ehf_med_opid_hus_2.juni/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Frarennsli_ehf_med_opid_hus_2.juni/ 29. maí 2018 Sýning á ljósmyndum Sigurbjörns Bjarnasonar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="lj&oacute;smyndir fr&aacute; Sigurbirni" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b0d34d3d22b8.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Í dag, 29. maí kl. 17, opnar á Bókasafninu í Hveragerði sýning á ljósmyndum Sigurbjörns Bjarnasonar sem hann hefur tekið af húsunum sem rifin voru eftir jarðskjálftana 29. maí 2008 hér í Hveragerði. Þarna er um að ræða eldri myndir af umræddum húsum, teknar á ýmsum tímum, myndir sem teknar voru á meðan verið var að rífa húsin og loks alveg nýjar myndir teknar á svipuðum stað og elstu myndirnar... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Syning_a_ljosmyndum_Sigurbjorns_Bjarnasonar/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Syning_a_ljosmyndum_Sigurbjorns_Bjarnasonar/ 29. maí 2018