Hveragerði 25. maí 2018 25. maí 2018 http://www.hveragerdi.is/_rss/Mannlif/ Dagur líffræðilegs fjölbreytileika <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Dagur l&iacute;ffr&aelig;&eth;ilegs fj&ouml;lbreytileika" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5b043fe9ae5c2.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Þann 22. maí ár hvert er alþjóðlegur dagur líffræðilegs fjölbreytileika. Deginum var komið á af Sameinuðu þjóðunum árið 1993 til að auka vitund og umræðu um þennan mikilvæga málaflokk. Fjölbreytileiki dýra og plantna er manninum nauðsynleg og hefur auk þess miklu hlutverki að gegna þegar kemur að sjálfbærri þróun og bættum lífskjörum mannkyns.</p> <p>Hugtakið var fyrst notað af Bandaríska... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Dagur_lifraedilegs_fjolbreytileika/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Dagur_lifraedilegs_fjolbreytileika/ 22. maí 2018 Kjörfundur í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt=" " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5afef2222ef91.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/18-05-18_15-31/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/18-05-18_15-31/ 18. maí 2018 Sumarnámskeið 2018 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt=" " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5afef0f216077.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p><i>Menningar-, íþrótta- og frístundasvið Hveragerðisbæjar kynnir afþreyingu fyrir börn og ungmenni sumarið 2018.</i></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/18-05-18_14-46/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/18-05-18_14-46/ 18. maí 2018 Hreinsunarátak <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt=" " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5afed75ca0eaf.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Dagana 22. maí til 4. júní verður sameiginlegt hreinsunarátak sveitarfélaga á Suðurlandi þar sem markmiðið er að bæta ásýnd umhverfisins í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli landsins. Einkunnarorð átaksins eru „Suðurland í sparifötin“ og ætlum við íbúar Hveragerðis að taka fullan þátt í því.</p> <p><u>Ókeypis verður fyrir einstaklinga að losa rusl á gámasvæðinu í Bláskógum 14 þessa daga og... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hreinsunaratak/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hreinsunaratak/ 18. maí 2018 82,2 m.kr. hagnaður af rekstri Hveragerðisbæjar <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Merki&eth;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5afdca1097c13.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Fjárhagur bæjarins er í traustum skorðum nú sem fyrri ár en samfelldur hagnaður hefur verið af rekstri samstæðu A og B hluta frá árinu 2012. Ytri aðstæður hafa verið sveitarfélögum hagfelldar að undanförnu en einnig hefur aðhald og árvekni í rekstrinum reynst nauðsyn til að svo jákvæð niðurstaða næðist.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/80_m.kr.__hagnadur_af_rekstri_Hveragerdisbaejar/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/80_m.kr.__hagnadur_af_rekstri_Hveragerdisbaejar/ 17. maí 2018 Örugg efri ár - bæklingur <p><strong>Slysavarnarfélagið Landsbjörg</strong> hefur gefið út bæklinginn <a href="http://www.hveragerdi.is/files/5afd89590a43d.pdf">Örugg efri ár</a> sem fjallar meðal annars um heilbrigt líferni og hvernig hægt er að fyrirbyggja heimaslys. Vegna skertrar sjónar, heyrnar og minnkaðs viðbragðs er aukin hætta á að aldraðir lendi í slysum. Fall er algengasta ástæða slysa hjá þeim og mikilvægt að aldraðir geri sér grein fyrir þessum breytingum sem verða á hæfni þeirra og geri umhverfi sitt eins öruggt og kostur er.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/17-05-18_13-52/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/17-05-18_13-52/ 17. maí 2018 Tilkynning um Rif á öllum mannvirkjum á Friðarstöðum, og bann við umferð þar. <p>Ákveðið hefur verið að rífa öll mannvirki á Friðarstöðum og verður verktökum gefin kostur á að bjóða í verkið í næstu viku. Áætlað er að verkinu verði lokið mánaðarmótin júní/júlí.</p> <p>Hveragerðisbær vill árétta að öll umferð um svæðið er bönnuð vegna slysahættu.</p> <p>Byggingarfulltrúinn í Hveragerði</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_Rif_a_ollum_mannvirkjum_a_Fridarstodum,_og_bann_vid_umferd_thar./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_Rif_a_ollum_mannvirkjum_a_Fridarstodum,_og_bann_vid_umferd_thar./ 17. maí 2018 Rafmagnlaust á morgun 18.5.2018 <p>Rafmagnslaust verður í Dalsbrún, Lækjarbrún og Hjallabrún Hveragerði á morgun 18.05.2018 frá kl 10.00 til kl 11.00 vegna tengivinnu.</p> <p><strong>Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.</strong></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Rafmagnlaust_a_morgun_18.5.2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Rafmagnlaust_a_morgun_18.5.2018/ 17. maí 2018 Tilkynning um malbikun á Breiðumörk og Þelmörk <p>Í dag þriðjudag 15.maí stendur til að klára malbikun á Breiðumörk og malbika Þelamörk frá Réttarheiði að Laufskógum</p> <p>Reiknað er með að framkvæmdirnar hefjist kl. 8:00og ætti að vera lokið um kl. 17:00.</p> <p>Hlaðbær Colas sér um framkvæmdina og eru ibúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum</p> <p>Byggingarfulltrúinn í Hveragerði</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_malbikun_a_Breidumork_og_Thelmork/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_malbikun_a_Breidumork_og_Thelmork/ 15. maí 2018 Sundlaugin Laugaskarði - sumaropnun og 80 ára afmæli <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Sundlaugin &aacute; fallegum sumardegi" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5af97b02e247c.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Í dag mánudaginn 14. maí hefst sumaropnun og er ánægjulegt að tilkynna lengri opnun en hefur verið.</p> <p><br></p> <p><br></p> <p><br></p> <p><br></p> <h4>Sundlaugin Laugaskarði - Thermal pool</h4> <p><strong>Sumaropnun frá 14. maí – 15. september:</strong></p> <p><strong>Mánud. – föstud.</strong>,<strong>frá kl. 06:45 – 21:30</strong><br /> <i>Monday to Friday, from 06:45 AM - 09:30 PM</i></p> <p><strong>Helgar</strong>, <strong>frá kl. 09:00 – 19:00</strong><br /> <i>Weekends, from 09:00 AM - 7:00 PM</i></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/14-05-18_11-59/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/14-05-18_11-59/ 14. maí 2018 Auglýsing um kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt=" " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5af95f7029c50.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/14-05-18_09-59/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/14-05-18_09-59/ 14. maí 2018 Hugmyndir um framtíðina í Hveragerði <p>Nú stendur yfir útskriftarsýning hönnunar- og arkitektúrdeildar á Kjarvalsstöðum og lýkur sunnudaginn 13. maí. Tillögur og verkefni nemenda í arkitektúr njóta sín vel í vestursal Kjarvalsstaða, en þar hanga uppi fjöldinn allur af teikningum og líkönum sem miðla verkefnum og sýn nemenda á Hveragerði og umhverfi. Einnig hafa nemendur hannað sameiginlegan bækling um verkefnin sem gefin hefur... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hugmyndir_um_framtidina_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hugmyndir_um_framtidina_i_Hveragerdi/ 11. maí 2018 Íþrótta- og ævintýra námskeið 2018 <p>Eins og fyrri ár verður í sumar boðið upp á íþrótta- og ævintýranámskeið fyrir börn á aldrinum 5-11 ára (fædd 2007-2012). Skipt er í tvo aldurshópa (5 og 6 ára / 7-11 ára) en hluti af námskeiðinu er samkeyrður með báðum hópum.</p> <p>Áhersla er lögð á útiveru, hreyfingu, leiklist og fróðleik og á dagskrá eru meðal annars óhefðbundnir íþróttaleikar, útieldun, lautarferð, leiklistaræfingar,... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ithrotta-_og_aevintyra_namskeid_2018/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ithrotta-_og_aevintyra_namskeid_2018/ 11. maí 2018 Bæjarstjórn mótmælir vinnubrögðum v. lokunar Reykjadals <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="A&eth;gengi a&eth; ba&eth;sta&eth;num hefur veri&eth; st&oacute;rb&aelig;tt." idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5af57f975d8b2.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Bæjarstjórn mótmælir harðlega vinnubrögðum Umhverfisstofnunar í þessu máli. Stígurinn hefur verið lokaður síðan í lok mars og á öllu því tímabili hafa engar leiðbeiningar verið gefnar af stofnuninni um það til hvaða ráða skuli grípa til að hægt sé að opna stíginn.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjorn_motmaelir_vinnubrogdu_v._lokunar_Reykjadals/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjorn_motmaelir_vinnubrogdu_v._lokunar_Reykjadals/ 11. maí 2018 Tilkynning um lokun á Breiðumörk og Þelamörk vegna malbikunar. <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt=" " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5af2e157cd046.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Næstkomandi laugardag 12.maí stendur til að malbika Breiðumörk og Þelamörk frá Réttarheiði og því verður þeim lokað á meðan á framkvæmdunum stendur. Reiknað er með að framkvæmdirnar hefjist kl. 8:00 og ætti að vera lokið um kl. 17:00.</p> <p>Hlaðbær Colas sér um framkvæmdina og eru íbúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum.</p> <p><i>Byggingarfulltrúinn í Hveragerði</i></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/09-05-18_11-47/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/09-05-18_11-47/ 09. maí 2018 Framboðslistar í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt=" " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5af01b629a390.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>fyrir sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-05-18_09-23/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-05-18_09-23/ 07. maí 2018 Gróður og garðar - fræðslukvöld <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Sm&aacute;gar&eth;arnir &iacute; j&uacute;n&iacute;" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5aeca21759bd3.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Umhverfisnefnd Hveragerðisbæjar stendur fyrir fræðslukvöldi um gróður og garðrækt þriðjudaginn 15. maí næstkomandi í sal Grunnskólans í Hveragerði. Hefst fræðslukvöldið kl. 18:30.</p> <p>Þrír sérfræðingar, hver á sínu sviði, munu halda erindi:</p> <p>18:30 Kristinn H. Þorsteinsson, fræðslu og verkefnastjóri Garðyrkjufélags Íslands, mun fjalla um hönnun og skipulag... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Grodur_og_gardar_-_fraedslukvold/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Grodur_og_gardar_-_fraedslukvold/ 04. maí 2018 Engin utankjörfundar atkvæðagreiðsla í Hveragerði <p>Eftirfarandi er tilkynning frá Sýslumanni Suðurlands:</p> <p>S V E I T A R S T J Ó R N A R K O S N I N G A R</p> <p>Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin. Hægt er að greiða atkvæði á öllum starfsstöðvum embættis sýslumannsins á Suðurlandi. Starfsstöðvar sýslumanns eru á Höfn, í Vík, á Hvolsvelli og á Selfossi.</p> <p>Ekki er fyrirhugað að halda utankjörfundaratkvæðagreiðslur á fleiri... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Engin_utankjorfundar_atkvaedagreidsla_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Engin_utankjorfundar_atkvaedagreidsla_i_Hveragerdi/ 04. maí 2018 Hengill Ultra Trail í september <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Hengill Ultra Trail" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5aeb57d49630e.jpg" class=""></span></span><p>Bæjarstjórn hefur samþykkt að styðja við hlaupið Hengill Ultra Trail sem haldið verður 8. september næst komandi hér í Hveragerði.</p> <p>Eftirfarandi bókun var samþykkt samhljóða: <em>Bæjarstjórn fagnar metnaðarfullum markmiðum bréfritara um uppbyggingu Hengils Ultra Trail sem haldið hefur verið hér í Hveragerði frá árinu 2010. Í hlaupið í ár eru þegar skráðir um 150 keppendur svo vænta má... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hengill_Ultra_Trail_i_september/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hengill_Ultra_Trail_i_september/ 03. maí 2018 Stökkgryfja og trampólín keypt <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="St&ouml;kkgryfja f&aelig;ranleg" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5aeb559c1985f.JPG" class=""></span></span><p>Bæjarstjórn samþykkti að styrkja Fimleikadeild Hamars um 3 mkr á fundi sínum þann 12. apríl. Er upphæðin ætluð til kaupa á færanlegri stökkgryfju, trampólíni og trampólín braut. Kom fram í erindi stjórnar fimleikadeildar að þessi tæki væru afar mikilvæg eigi starf fimleikadeildar að geta verið samkeppnishæft við önnur fimleikafélög. Gert er ráð fyrir að búnaðurinn verði staðsettur í... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Stokkgryfja_og_trampolin_keypt/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Stokkgryfja_og_trampolin_keypt/ 03. maí 2018 Framboðsfrestur fyrir sveitarstjórnarkosningar í Hveragerði 2018 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Frambo&eth;sfrestur fyrir sveitarstj&oacute;rnarkosningar &iacute; Hverager&eth;i 2018" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5aeace61a2293.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/03-05-18_08-48/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/03-05-18_08-48/ 03. maí 2018 Lokanir vegna malbikunar 2018 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt=" " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5ae99694ed06d.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p></br> Í dag miðvikudag 02. maí stendur til að malbika Grænumörk og Þelamörk, í þessari röð.<br /> Reiknað er með að framkvæmdirnar hefjist kl. 9:30 og ætti að vera lokið um kl. 17:00. Göturnar munu vera lokaðar um tíma vegna þessa.</p> <p>Hlaðbær Colas sér um framkvæmdina og eru íbúar beðnir velvirðingar á umferðartöfum.</p> <p><i>Byggingarfulltrúinn í Hveragerði</i></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/02-05-18_10-38/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/02-05-18_10-38/ 02. maí 2018 Vortónleikar Söngsveitar Hveragerðis <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="1.ma&iacute; t&oacute;nleikar" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5ae08f9d2e18f.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Vortónleikar Söngsveitar Hveragerðis verða haldnir í Hveragerðiskirkju þriðjudaginn 1.maí kl.20:00</p> <p>Stjórnandi: Margrét S. Stefánsdóttir</p> <p>Undirleikur á píanó: Ester Ólafsdóttir</p> <p>Hljóðfæraleikarar: Ian Wilkinson, básúnuleikari</p> <p>Örlygur Benediktsson, saxafón- og klarinettleikari</p> <p>Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), söngkona</p> <p>Verð 2.500 kr.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vortonleikar_Songsveitar_Hveragerdis/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vortonleikar_Songsveitar_Hveragerdis/ 25. apr 2018 Tilkynning um lokun á Grænumörk, Breiðumörk og Þelamörk <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Gr&aelig;nam&ouml;rk" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5ae089948216f.bmp&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Á morgun fimtudaginn 26. april stendur til að fræsa malbik á Grænumörk, Breiðumörk og Þelamörk, í þessari röð samkvæmt meðfylgjandi lokunarplönum Vegfarandur ættu ekki að lenda í því að þurfa bíða lengi eftir að komast leiðar sínar. Reiknað er með að framkvæmdirnar hefjist kl. 8:00 og ætti að vera lokið um kl. 15:00.</p> <p>Hlaðbær Colas sér um framkvæmdina og eru ibúar beðnir velvirðingar á... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_lokun_a_Graenumork,_Breidumork_og_Thelamork/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_lokun_a_Graenumork,_Breidumork_og_Thelamork/ 25. apr 2018 Laust starf - Umsjónarkennari - Tónmennt <h3>Grunnskólinn í Hveragerði auglýsir eftirfarandi</h3> <p>Umsjónarkennsla á yngsta-, og miðstigi. Tónmenntakennsla, hlutastarf.</p> <p>Hæfniskröfur:</p> <ul> <li>Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.</li> <li>Góð hæfni í mannlegum samskiptum.</li> <li>Faglegur metnaður og skipulagshæfni. </li> <li>Reynsla og áhugi á að vinna með börnum og unglingum.</li> </ul> <p>Grunnskólinn í... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Umsjonarkennari_-_Tonmennt/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Umsjonarkennari_-_Tonmennt/ 25. apr 2018 Góð heimsókn á bæjarskrifstofu <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="IMG_7417" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5addfa93c0827.JPG" class=""></span></span><p>Stutt til vina minna, rólegur bær, get hjólað í skólann, gaman í íþróttum var á meðal þess sem kom fram hjá nemendum í 2.bekk Grunnskólans þegar þau heimsóttu bæjarstjóra í liðinni viku.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/God_heimsokn_a_baejarskrifstofu/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/God_heimsokn_a_baejarskrifstofu/ 23. apr 2018 Lokun á Breiðumörk <p>Tilkynning um lokun Breiðumerkur.</p> <p>Í dag 25. apríl verður Breiðumörk lokað til móts við Þórsmörk vegna tengingar á hitaveitu. Reiknað er með að klára tengingar í dag.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/23-04-18_11-54/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/23-04-18_11-54/ 23. apr 2018 Fyrstu vortónleikar Karlakórs Hveragerðis <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Karlak&oacute;r Hverager&eth;is" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5addaf995216f.jpeg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Laugardaginn 28. apríl kl. 16:00 fara fram fyrstu vortónleikar Karlakórs Hveragerðis í Hveragerðiskirkju.</p> <p>Kórinn sem er rétt að verða tveggja ára var stofnaður haustið 2016. Stjórnandi og undirleikari er Örlygur Atli Guðmundsson. Um 30 karlar úr Hveragerði, Ölfusi og Selfossi æfa að jafnaði með kórnum þar sem léttleikinn er í fyrirrúmi enda öll lög kórsins létt og skemmtileg.</p> <p>Á... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrstu_vortonleikar_Karlakors_Hveragerdis/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrstu_vortonleikar_Karlakors_Hveragerdis/ 23. apr 2018 Umhverfisverðlaunin til nemenda 7. bekkjar <p>Nemendur í 7. bekk hljóta umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2018. í um þrjá áratugi hafa ungmenni í 7. bekk Grunnskólans í Hveragerði tínt rusl í bæjarfélaginu mánaðarlega og fengið fyrir það peninga sem runnið hafa í ferðasjóð. Þessi hefð ungmenna hér í Hveragerði er einstök og gerir það að verkum að mun snyrtilegra er um að litast í bænum en annars yrði. Öll ungmenni bæjarins taka þátt í þessu verkefni og læra þannig frá fyrstu hendi að sé rusli fleygt á víðavang þarf einhver annar að taka það upp. Það er góður lærdómur.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Umhverfisverdlaunin_til_nemenda_7.__bekkjar/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Umhverfisverdlaunin_til_nemenda_7.__bekkjar/ 20. apr 2018 Tilkynning um malbikunarframkvæmdir áfangi 1. <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Tilkynning um malbikunarframkv&aelig;mdir &aacute;fangi 1." idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5ad7624514d35.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Vegna malbikunar á Breiðumörk og Þelamörk má fólk reikna með umferðartöfum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi frá föstudeginum 20. Apríl til 27. Apríl. Í Þelamörk verður unnið á kaflanum frá Breiðumörk og upp fyrir Réttarheiði. Og í Breiðumörk verður unnið á kaflanum frá Þelamörk að Fljótsmörk.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_malbikunarframkvaemdir_afangi_1./ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Tilkynning_um_malbikunarframkvaemdir_afangi_1./ 18. apr 2018