Hveragerði 22. nóv 2017 22. nóv 2017 http://www.hveragerdi.is/_rss/ Leikur Hamars og KR á föstudag <p>Samkvæmt samkomulagi liðanna verður leik Hamars og KR í körfuknattleik kvenna flýtt um einn dag og verður nú föstudaginn 24. nóvember kl. 20.00 í stað laugardagsins 25. nóvember.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/22-11-17_08-41/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/22-11-17_08-41/ 22. nóv 2017 Ærslabelgur í Hveragerði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="&AElig;rslabelgur &aacute; T&aacute;lknafir&eth;i" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a14614643a82.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Bæjarstjórn hefur samþykkt að festa kaup á 100 m2 "ærslabelg" sem staðsettur verður á útivistarsvæðinu undir Hamrinum og settur upp á vormánuðum 2018. Jafnframt var samþykkt að landslagsarkitekt verði fengin til að hanna gróflega svæðið með tilliti til fjölbreyttrar útivistar og afþreyingar fyrir alla fjölskylduna.</p> <p>Kostnaður fellur undir þegar samþykkta fjárveitingu til annarra... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Aerslabelgur_i_Hveragerdi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Aerslabelgur_i_Hveragerdi/ 21. nóv 2017 Munið eftir frístundastyrknum <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="IMG_6874" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a143fc1a4521.JPG" class=""></span></span><p>Rétt er að minna á að hægt er að sækja um frístundastyrki fyrir börnin ykkar og unglingana á bæjarskrifstofunni. Styrkurinn nemur kr. 17.000,- pr barn á aldrinum 0-18 ára. Skátar, tónlistarskólinn, íþróttir, ungbarnasund, hraðlestrarnámskeið og hvað annað sem þeim dettur til hugar að gera - og 17.000,- er í höfn !</p> <p>Styrkurinn hækkar síðan í 20.000,- þann 1. janúar 2018. EKKI missa af... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Munid_eftir_fristundastyrknum/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Munid_eftir_fristundastyrknum/ 21. nóv 2017 Senn koma jólin <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="J&oacute;latr&eacute; b&aelig;jarins ver&eth;ur &iacute; Sm&aacute;g&ouml;r&eth;unum" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a12c864e4fcc.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Jólaundirbúningur í Hveragerðisbæ</h3> <p>Hið árlega jóladagatal Hvergerðinga, Jól í bæ, er tilbúið og verður borið út til bæjarbúa í lok vikunnar en þar eru upplýsingar um alla þá viðburði sem verða í boði í kringum jólahátíðina. Starfsmenn áhaldahúss eru í óðaönn að setja upp jólaseríur og jólaljósin í bænum farin að ljóma. Jólahátíðin „Jól í bæ“ er samstarfsverkefni allra sem í bænum búa og leggjum við metnað í að gera bæinn okkar sem hátíðlegastan með jólaljósum og skreytingum.<br> <strong>Jólapeysudagur okkar Hveragerðinga</strong> verður 15. desember og væri gaman að sem flestir taki fram jólapeysurnar eða setji jólaskraut á peysu þennan dag.</p> <ul> <li><a href="/files/5a12c876a6e99.pdf">Jól í bæ 2017</a></li> </ul> <h3>Jólaljósin tendruð á jólatré bæjarins</h3> <p>Fyrsta sunnudag í aðventu þann 3. desember verða jólaljósin tendruð á stóra jólatrénu í Smágörðunum. Skátafélagið Strókur býður upp á heitt kakó í skátaheimilinu og munu jólasveinar úr Reykjafjalli fá bæjarleyfi hjá Grýlu. Einnig syngur skólakór grunnskólans undir stjórn Dagnýjar Höllu. Um kvöldið verður aðventukvöld í Hveragerðiskirkju.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/20-11-17_12-16/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/20-11-17_12-16/ 20. nóv 2017 Leiðsögn á Listasafninu <h4>Verulegar - leiðsögn með Brynhildi sunnudaginn 19. nóvember kl. 15:00</h4> <p>Brynhildur Þorgeirsdóttir mun segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, sem nú stendur í Listasafni Árnesinga í Hveragerði.</p> <p>Aðal efniviður Brynhildar er steinsteypa og gler sem hún mótar í skúlptúra, forvitnilegar verur og fjöll. Hún er fædd og uppalin... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Leidsogn_a_Listasafninu/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Leidsogn_a_Listasafninu/ 17. nóv 2017 Opið hús á bæjarskrifstofu og Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings <h4>Opið hús á bæjarskrifstofu</h4> <p>Bæjarskrifstofa Hveragerðisbæjar hefur flutt í nýtt húsnæði að Breiðumörk 20.</p> <p><strong>Föstudaginn 17. nóvember milli kl. 15:00 og 17:00</strong> gefst bæjarbúum og öðrum áhugasömum tækifæri til að skoða húsnæðið og kynna sér starfsemi bæjarskrifstofu.</p> <h4>Opið hús hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings</h4> <p>Skóla- og velferðarþjónusta... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Opid_hus_a_baejarskrifstofu_og_Skola-_og_velferdarthjonustu_Arnesthings/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Opid_hus_a_baejarskrifstofu_og_Skola-_og_velferdarthjonustu_Arnesthings/ 10. nóv 2017 Vígsla leikskólans Undralands <p>Leikskólinn Undraland verður vígður með viðhöfn fimmtudaginn 16. nóvember kl. 16:00.</p> <p>Við það tækifæri mun Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, rekja gang framkvæmda og að því loknu mun sr. Jón Ragnarsson blessa húsið og starfsemi þess áður en Önnu Erlu Valdimarsdóttur, leikskólastjóra, verða formlega afhent lyklavöld að skólanum.</p> <p>Að athöfn lokinni verður boðið uppá veitingar... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vigsla_leikskolans_Undralands/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Vigsla_leikskolans_Undralands/ 10. nóv 2017 9. nóvember 2017 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarstjorn/9._november_2017/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarstjorn/9._november_2017/ 10. nóv 2017 Jólatónleikar með Sætabrauðsdrengjunum <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="St&oacute;rs&ouml;ngvararnir Gissur P&aacute;ll, Berg&thorn;&oacute;r, Hl&ouml;&eth;ver og Vi&eth;ar &aacute;samt Halld&oacute;ri p&iacute;an&oacute;leikara" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a059a59991c1.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Hveragerðiskirkju 26. nóvember kl. 17.</p> <p>Miðasala á tix.is (5500) og við innganginn(5900)</p> <p><a href="https://www.tix.is/is/event/5302/s-tabrau-sdrengirnir/">https://www.tix.is/is/event/5302/s-tabrau-sdrengirnir/</a></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/10-11-17_12-22/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/10-11-17_12-22/ 10. nóv 2017 Samningur gerður við Foreldrafélag leikskólanna <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="B&aelig;jarstj&oacute;ri &aacute;samt formanni Foreldraf&eacute;lags leiksk&oacute;lanna Undralands og &Oacute;skalands og d&oacute;ttur hennar Berglindi Mar&iacute;u. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a059a56319c2.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Undirritaður hefur verið samningur milli Foreldrafélags leikskólanna Undralands og Óskalands. Samningnum er ætlað að efla samstarf bæjaryfirvalda í Hveragerðisbæ og Foreldrafélags leikskólanna og tryggja öflugt æskulýðs- og forvarnarstarf fyrir börn í Hveragerði samkvæmt stefnu bæjaryfirvalda þar um.</p> <p>Í samningnum er gert ráð fyrir að félagið skipuleggi vor/sumarhátíð, útskriftarferð 5... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Samningur_gerdur_vid_Foreldrafelag_leikskolanna/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Samningur_gerdur_vid_Foreldrafelag_leikskolanna/ 10. nóv 2017 Breytingar á niðurdælingu <p>Eftirfarandi er tilkynning frá ON - orku náttúrunnar</p> <p>Í dag, miðvikudaginn 8. nóvember, er verið að gera breytingar á rekstri niðurrennslissvæða í Húsmúla og Gráuhnúkum á Hellisheiði. Áætlað er að aðgerðir hefjist eftir hádegi í dag og verði lokið fyrir lok vinnudags á fimmtudag, 9. nóvember. Unnið er eftir þróuðu verklagi til að lágmarka líkur á finnanlegri skjálftavirkni vegna... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Breytingar_a_nidurdaelingu/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Breytingar_a_nidurdaelingu/ 09. nóv 2017 Börnin breiða út kærleiksboðskap <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="H&oacute;purinn fyrir utan b&aelig;jarskrifstofuna. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a0301602cc8b.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Hver bekkur í grunnskólanum hér í Hveragerði á einn vinabekk. Nýlega hittust vinabekkirnir og útbjuggu saman vinakort með jákvæðum skilaboðum í anda vináttu og kærleiks.</p> <p>Miðvikudagurinn 8. nóvember er dagur gegn einelti. Því hafa þessir sömu vinabekkir í allan dag gegnið í fyrirtæki og stofnanir bæjarins með vinakveðjurnar sínar.</p> <p>Meðfylgjandi myndir voru teknar hér á... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Bornin_breida_ut_kaerleiksbodskap/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Bornin_breida_ut_kaerleiksbodskap/ 08. nóv 2017 Bæjarstjórnarfundur 9.nóvember 2017 <p>Fundur nr. 491 í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember kl. 17 á bæjarskrifstofunni.</p> <p>Dagskrá fundarins má finna með því að smella á skjalið hér fyrir neðan.</p> <p>Ennfremur er minnt á beina útsendingu frá fundinum en tengill á hana er á forsíðu heimasíðunnar.</p> <p><a href="http://www.hveragerdi.is/files/5a02e1ca79102.pdf">Fundarboð</a></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjornarfundur_9.november_2017/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Baejarstjornarfundur_9.november_2017/ 07. nóv 2017 Listamannahúsið Varmahlíð <h3>Myndlistarmenn – Rithöfundar - Tónlistarmenn</h3> <p>Menningar- íþrótta- og frístundanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði. Íbúðarhúsið er búið öllum húsgögnum og eldunartækjum. Gestalistamenn fá endurgjaldslaus afnot af húsinu en kynna sína listgrein í samfélaginu.</p> <p>Óskað er eftir skriflegum umsóknum, sem sendist til... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Listamannahusid_Varmahlid/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Listamannahusid_Varmahlid/ 07. nóv 2017 Íþróttamaður ársins 2017 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Hekla Bj&ouml;rt var kj&ouml;rin &iacute;&thorn;r&oacute;ttama&eth;ur Hverager&eth;is 2016" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a01c5a76c5df.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Kæru bæjarbúar Íþróttamaður ársins er útnefndur í sérstakri athöfn milli jóla og nýárs. Almenningi er gefinn kostur á að tilnefna íþróttamann ársins 2017. Með tilnefningu skal fylgja greinargerð um árangur og rökstuðningur fyrir tilnefningu viðkomandi.</p> <p>Tilnefningar þurfa að berast fyrir 30. nóvember nk.</p> <p>Menningar-, íþrótta- og frístundanefnd kemur saman í byrjun desember og fer yfir tilnefningar.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-11-17_14-31/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-11-17_14-31/ 07. nóv 2017 Jól í bæ – viðburðadagatal 2017 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="J&oacute;lasveinarnir munu heims&aelig;kja b&aelig;inn" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a01c3367593e.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Menningar- og frístundasvið er farið að taka saman viðburði tengdum jólum. Undanfarin ár hefur viðburðadagatal verið gefið út á vegum bæjarins þar sem tíunduð er dagskrá kirkjunnar, félaga, safna og skóla um aðventuna og jólin.</p> <p>Í fyrra var fyrirtækjum boðið að vera með sína viðburði í dagatalinu og mæltist það vel fyrir.</p> <p>Einnig er jólagluggaleikurinn orðinn hefð sem er samvinnuverkefni bæjarins og margra fyrirtækja í bænum.</p> <p>Verið í bandi ef þið eruð með viðburð sem þið viljið kynna í viðburðadagatalinu eða ef þið viljið vera með jólaglugga í ár.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-11-17_14-26/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-11-17_14-26/ 07. nóv 2017 13. september 2017 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Velferdarnefnd/13._september_2017/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Velferdarnefnd/13._september_2017/ 07. nóv 2017 13. september 2017 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Fraedslunefnd/13._september_2017./ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Fraedslunefnd/13._september_2017./ 07. nóv 2017 11.október 2017 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Kjorstjorn/11.oktober_2017/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Kjorstjorn/11.oktober_2017/ 07. nóv 2017 10.október 2017 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Skipulags-_og_byggingarnefnd/10.oktober_2017/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Skipulags-_og_byggingarnefnd/10.oktober_2017/ 07. nóv 2017 Atvinnumálanefnd http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Atvinnumalanefnd/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Atvinnumalanefnd/ 20. sep 2011 Starfsmenn http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Stjornsysla/Starfsmenn/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Stjornsysla/Starfsmenn/ 20. sep 2011 Bæjarráð http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/ 20. sep 2011 Þjónusta <ul><li class="listi first after_alt ct1"><a path="/admin/modules/login/" href="/admin/modules/login/">login</a></li> <li class="listi alt ct2"><a path="/admin/modules/cart/" href="/admin/modules/cart/">Karfa</a></li> <li class="listi after_alt ct3"><a path="/Ymsar_upplysingar/" href="/Ymsar_upplysingar/">Hveragerðisbær</a></li> <li class="listi alt ct4"><a... http://www.hveragerdi.is/Thjonusta/ http://www.hveragerdi.is/Thjonusta/ 20. sep 2011 Hafa samband <p><a href="/Ymsar_upplysingar/Stjornsysla/Starfsmenn">Sjá alla starfsmenn</a></p> http://www.hveragerdi.is/Top/Hafa_Samband/ http://www.hveragerdi.is/Top/Hafa_Samband/ 20. sep 2011 Forsíða http://www.hveragerdi.is/Top/ http://www.hveragerdi.is/Top/ 20. sep 2011 Almannavarnanefnd http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Almannavarnanefnd/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Almannavarnanefnd/ 20. sep 2011 Kjörstjórn http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Kjorstjorn/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Kjorstjorn/ 20. sep 2011 08. nóv 2011 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/08._nov_2011/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/08._nov_2011/ 22. nóv 2017