Hveragerði 22. feb 2018 22. feb 2018 http://www.hveragerdi.is/_rss/ Bungubrekka skal húsið heita <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Vi&eth; afhj&uacute;punina. " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a8be71cf3eb9.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Júlíana Hilmisdóttir varð hlutskörpust í samkeppni sem nýverið fór fram vegna nýja hússins þar sem Skólasel og Skjálftaskjól hafa starfsemi. Fékk húsið nafnið Bungubrekka.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Bungubrekka_skal_husid_heita/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Bungubrekka_skal_husid_heita/ 20. feb 2018 Bilun í Sundlauginni Laugaskarði <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Sundlaugin skartar s&iacute;nu fegursta &iacute; vetrarb&uacute;ningi" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a8aba01a6747.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Nýjustu fréttir af viðgerð á gufulögn eru að búið er að skipta um 30 m gufulögn og hefur þrýstingur til sundlaugarhúss aðeins hækkað þannig að það er opið í sturtur núna. Ekki hefur þrýstingur dugað til að hita upp laug og potta en gufubaðið er þokkalega heitt eða um 50°C. Enn er unnið að viðgerð.</p> <p><strong>Gestum er velkomið að nýta gufubað og sturtur</strong>.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/19-02-18_11-46/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/19-02-18_11-46/ 19. feb 2018 Skilaboð frá Gámaþjónustunni! <p>Því miður hefur sorphirðan gengið illa þessa vikuna og náum við ekki að klára að losa Endurvinnslutunnuna eða lífrænutunnuna. Það er búið að losa allar ruslatunnur sem strákarnir komust að.</p> <p>Við ljúkum því á þriðjudaginn 20.febrúar.</p> <p>Biðjumst við velvirðinga á þessu.</p> <p>Minnum á að moka vel frá ruslutunnum til að auðvelda sorphirðumönnum vinnuna.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Skilabod_fra_Gamathjonustunni/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Skilabod_fra_Gamathjonustunni/ 16. feb 2018 15. febrúar 2018 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/15._februar_2018/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/15._februar_2018/ 15. feb 2018 Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="A&eth;alfundur &Iacute;&thorn;r&oacute;ttaf&eacute;lagsins Hamars" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a8586b1da248.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars verður haldinn sunnudaginn 25.febrúar 2018 kl.14:00</p> <p>Fundarefni:</p> <p>1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Rekningsskil. 4. Venjuleg aðalfundarstörf. 5. Önnur mál. 6. Verðlaunaafhending og lýst kjör íþróttamanns Hamars. 7. Kaffiveitingar í boði Hamars.</p> <p>Verið velkomin</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Adalfundur_Ithrottafelagsins_Hamars/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Adalfundur_Ithrottafelagsins_Hamars/ 15. feb 2018 Rúrí í Listasafni Árnesinga <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="R&uacute;r&iacute; " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a84338b10114.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>– kynnir nokkur þekkt verk</p> <p>Rúrí hefur lengi verið einn þekktasti myndlistarmaður landsins og laugardaginn, 17. feb. kl. 14:00 fjallar hún um nokkur valin verk í Listasafni Árnesinga. Hún sýnir myndir og vídeó af verkum sem snerta samtímann og ræðir við gesti um þau, en Rúrí dvelur um þessar mundir í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði.</p> <p>Frá upphafi ferils síns hefur Rúri... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ruri_i_Listasafni_Arnesinga/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Ruri_i_Listasafni_Arnesinga/ 14. feb 2018 Sorphirða <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Sorphir&eth;a" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a81b8f02027e.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Því miður hefur sorphirðan gengið illa þessa vikuna og náum við ekki að klára að losa Endurvinnslutunnuna eða lífrænutunnuna. Það er búið að losa allar ruslatunnur sem strákarnir komust að.</p> <p>Við ljúkum því á þriðjudaginn 20.febrúar.</p> <p>Biðjumst við velvirðinga á þessu.</p> <p>Minnum á að moka vel frá ruslutunnum til að auðvelda sorphirðumönnum vinnuna.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sorphirda/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Sorphirda/ 12. feb 2018 Hveragerði í hópi bestu sveitarfélaga <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Gallup 2017" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://www.hveragerdi.is/thumb/200/0/images/sent/5a804dfcda7ea.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Hveragerðisbær er langt yfir meðaltali sveitarfélaga í nær öllum þáttum sem spurt var um og trónir á toppnum hvað varðar málefni eldri borgara, skipulagsmál, gæði umhverfis og þjónustu við fatlað fólk svo dæmi sé tekið.</p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hveragerdi_i_hopi_bestu_sveitarfelaga/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hveragerdi_i_hopi_bestu_sveitarfelaga/ 11. feb 2018 8. febrúar 2018 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarstjorn/8._februar_2018/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarstjorn/8._februar_2018/ 09. feb 2018 Ágúst Örlygur Magnússon http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Stjornsysla/Starfsmenn/Ithrottamannvirki/Agust_Orlygur_Magnusson/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Stjornsysla/Starfsmenn/Ithrottamannvirki/Agust_Orlygur_Magnusson/ 09. feb 2018 Bæjarstjórnfundur 8.febrúar 2018 <p>Fundur nr. 494 í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar verður haldinn fimmtudaginn 8.febrúar kl. 17 á bæjarskrifstofunni.</p> <p>Dagskrá fundarins má finna með því að smella á skjalið hér fyrir neðan.</p> <p>Ennfremur er minnt á beina útsendingu frá fundinum en tengill á hana er á forsíðu heimasíðunnar.</p> <p><a href="http://www.hveragerdi.is/files/5a7b09c77e312.pdf">Fundarboð</a></p> http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-02-18_14-13/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/07-02-18_14-13/ 07. feb 2018 Fyrirlestrar um umhverfismál! <p>Næstkomandi fimmtudag þann 8 febrúar mun umhverfisnefnd Hveragerðisbæjar standa fyrir tveimur áhugaverðum fyrirlestrum í grunnskólanum. Þar munu Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur og Arngrímur Sverrisson rekstrarstjóri Gámaþjónustunnar fjalla um umhverfismál frá ýmsum sjónarhornum.</p> <p>Stefán Gíslason er eigandi ráðgjafafyrirtækisins Environice í Borgarnesi en hann hefur haft... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrirlestrar/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrirlestrar/ 05. feb 2018 VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í AÐ BÆTA HEIMINN? <p>Við leitum að 12 ungmennum, 13til 18 ára, í Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.</p> <p>Gætir þú verið eitt þeirra? Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa sett sér markmið um sjálfbæra þróun, Heimsmarkmiðin. Það er mikilvægt að rödd ungmenna heyrist um framkvæmd þeirra.</p> <p>Ungmennaráð Heimsmarkmiðanna mun fræðast um markmiðin, kynna sjálfbæra þróun fyrir jafnöldrum sínum... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/VILT_ThU_TAKA_ThATT_I_AD_BAeTA_HEIMINN/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/VILT_ThU_TAKA_ThATT_I_AD_BAeTA_HEIMINN/ 05. feb 2018 1. febrúar 2018 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/1._februar_2018/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/1._februar_2018/ 01. feb 2018 8. febrúar - Fyrirlestrar um umhverfismál <p>Fimmtudaginn 8. Febrúar verða haldnir tveir fyrirlestrar um umhverfismál í sal grunnskóla Hveragerðis. Þar mun Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur halda erindi meðal annars um stöðu umhverfismála á suðurlandi. Fulltrúi Gámaþjónustunnar, sem sér meðal annars um sorphirðu í bænum mun síðan halda erindi um sorpmál í Hveragerði og starf fyrirtækisins</p> <p>Dagskráin verður sem hér... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrirlestrar_um_umhverfismal/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Fyrirlestrar_um_umhverfismal/ 26. jan 2018 Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi <p>Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Samfélagsmál brenna á íbúum og hagaðilum á svæðinu sem vilja að við vinnuna sé hugað að málum sem snerta náttúru, samfélagið og ferðaþjónustu. Opnir fundir verða á Suðurlandi í janúar og febrúar, en þar geta áhugasamir haft áhrif á þessa vinnu.</p> <h4>Vinnufundir vegna áfangastaðaáætlunar</h4> <p>Síðastliðið haust... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Innvidir,_nattura_og_samfelag_i_brennidepli_a_sudurlandi/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Innvidir,_nattura_og_samfelag_i_brennidepli_a_sudurlandi/ 22. jan 2018 18. janúar 2018 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/18._januar_2018/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/18._januar_2018/ 18. jan 2018 Hveragerðisbær leitar að öflugum starfsmönnum <p>Í boði eru áhugaverð störf í barnvænu og skemmtilegu umhverfi.</p> <h4>Forstöðumaður bókasafns</h4> <p>Leitað er eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að leiða öflugt og líflegt starf bókasafnsins í Hveragerði. Um 100% stöðu er að ræða.</p> <p>Starfið felur í sér allt sem viðkemur starfsemi bókasafns svo sem rekstur, mannaforráð, gerð fjárhagsáætlana, innkaup, grisjun, stjórnun,... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hveragerdisbaer_leitar_ad_oflugum_starfsmonnum/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Hveragerdisbaer_leitar_ad_oflugum_starfsmonnum/ 18. jan 2018 Gámasvæðið <h3>Af gámasvæði, endurvinnslu og umhverfi</h3> <p>Að loknum jólum og áramótum er rétti tíminn til að hugsa um umhverfið. Hér í Hveragerði reynum við stöðugt að vera í fremstu röð þegar kemur að umhverfismálum og hefur náðst mikill árangur í þeim málum á liðnum árum. Á síðasta ári var haldið áfram á þeirri braut og var til dæmis farið að tæma allar tunnur heimila á þriggja vikna fresti sem... http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Gamasvaedid/ http://www.hveragerdi.is/Mannlif/Frettir/Gamasvaedid/ 12. jan 2018 11. janúar 2018 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarstjorn/11._januar_2018/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarstjorn/11._januar_2018/ 12. jan 2018 Atvinnumálanefnd http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Atvinnumalanefnd/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Atvinnumalanefnd/ 20. sep 2011 Starfsmenn http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Stjornsysla/Starfsmenn/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Stjornsysla/Starfsmenn/ 20. sep 2011 Bæjarráð http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/ 20. sep 2011 Þjónusta <ul><li class="listi first after_alt ct1"><a path="/admin/modules/login/" href="/admin/modules/login/">login</a></li> <li class="listi alt ct2"><a path="/admin/modules/cart/" href="/admin/modules/cart/">Karfa</a></li> <li class="listi after_alt ct3"><a path="/Ymsar_upplysingar/" href="/Ymsar_upplysingar/">Hveragerðisbær</a></li> <li class="listi alt ct4"><a... http://www.hveragerdi.is/Thjonusta/ http://www.hveragerdi.is/Thjonusta/ 20. sep 2011 Hafa samband <p><a href="/Ymsar_upplysingar/Stjornsysla/Starfsmenn">Sjá alla starfsmenn</a></p> http://www.hveragerdi.is/Top/Hafa_Samband/ http://www.hveragerdi.is/Top/Hafa_Samband/ 20. sep 2011 Forsíða http://www.hveragerdi.is/Top/ http://www.hveragerdi.is/Top/ 20. sep 2011 Almannavarnanefnd http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Almannavarnanefnd/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Almannavarnanefnd/ 20. sep 2011 Kjörstjórn http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Kjorstjorn/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Kjorstjorn/ 20. sep 2011 08. nóv 2011 http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/08._nov_2011/ http://www.hveragerdi.is/Ymsar_upplysingar/Fundargerdir/Baejarrad/08._nov_2011/ 22. feb 2018