Eignasjóður, stofnframkvæmdir

Eignasjóði tilheyra eftirtaldar fasteignir bæjarins:
Austurmörk 20, slökkvistöð og áhaldahús
Breiðamörk 24, mynd- og handmenntahús
Breiðamörk 27, leikskólinn Undraland
Dynskógar 17, gamla ullarþvottastöðin
Finnmörk 1, leikskólinn Óskaland
Hverahlíð 24, gamla ráðhúsið
Hveramörk 13, inngangshúsið á hverasvæðinu
Lækjarbrún 9, íbúð
Reykjamörk 18, tjaldsvæðið
Skólamörk 2, íþróttahús
Skólamörk 4-6, Grunnskólinn
Sundlaugin Laugaskarði
Varmahlíð 31, listamannahúsið
Vorsabæjarvöllur, vallarhús
Ekki eru hér taldar með fasteignir bæjarins sem tilheyra vatns- og fráveitu né heldur félagsbústaðir.

Stofnframkvæmdir.
Verið er að ljúka framkvæmdum við Vallarhús við Vorsabæjarvöll norðan Hamars.  Húsið er um 220 fermetrar að grunnfleti og verktaki er Strandaverk ehf.