Gæludýr í óskilum

Dýraeftirlitsmaður Hveragerðisbæjar er Kristján Jónsson, annast hann daglegt eftirlit með gæludýrahaldi í Hveragerði í samræmi við samþykktir um hunda- og kattahald Hveragerðisbæjar.

Ef gæludýr eru í óskilum hafið þá samband við Kristján í s.822 2299.