Vinadagur á Undralandi

skrifað 09. nóv 2012
Vinadagur á Undralandi 2012Vinadagur á Undralandi 2012

Á Undralandi var vinadagur í dag föstudaginn 9.nóv Opið flæði var á milli deilda og blönduðust börnin vel í leik og starfi. Tilgangur þessa dags var að efla enn frekar vináttu og samvinnu allra barna á leikskólanum tókst dagurinn vel og á meðfylgjandi myndum má sjá að það var líkflegt í húsinu eins og við mátti búast.

Vinadagur á Undralandi 2012Vinadagur á Undralandi 2012