Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

skrifað 24. okt 2016
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga, sem fram eiga að fara laugardaginn 29. október 2016, fer fram á bæjarskrifstofum Hveragerðisbæjar frá og með 10. október.

Kjörskrá fyrir Hveragerði vegna kosninganna, liggur frammi á skrifstofu Hveragerðisbæjar, Sunnumörk 2 frá og með 19. október.

Opnunartími skrifstofu er milli kl. 10:00-15:00.

29. september 2016
F.h. bæjarstjórnar Hveragerðis,
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri