Upplestur í Bókasafninu í Hveragerði

skrifað 13. des 2011
byrjar 13. des 2011
 

Þriðjudagskvöldið 13. des. kl. 20 lesa höfundar og heimamenn úr nýjum bókum í Bókasafninu í Hveragerði.

Svipast um á söguslóðum – Þórður Tómasson. Pjetur Hafstein Lárusson les Sigurður dýralæknir – Sigurður Sigurðarson. Þórður Garðarsson les Jarðnæði – Oddný Eir Ævarsdóttir. Höfundur les Gestakomur í Sauðlauksdal – Sölvi Björn Sigurðsson. Höfundur les Jarðlag í tímanum – Hannes Pétursson. Anna Kristín Guðmundsdóttir les

Verið velkomin á notalega kvöldstund með góðum upplestri, kaffi, konfekti og kertaljósum

Bestu kveðjur,

Hlíf S. Arndal

Bókasafnið í Hveragerði Sunnumörk 2 810 Hveragerði s. 483-4531 fax 483-4571 bokasafn@hveragerdi.is