Upphaf skólastarfs

skrifað 08. ágú 2012
byrjar 21. ágú 2012
 

Frá Grunnskólanum í Hveragerði

Tilkynning um upphaf skólastarfs

Fyrsti starfsmannafundur skólaársins verður haldinn 15. ágúst n.k. og hefst hann klukkan 8:30.

Nemendur skólans mæti á skólasetningu þriðjudaginn 21. ágúst sem hér segir: 1.-6. bekkir klukkan 9:00, 7.-10.bekkir klukkan 10:00.

Skólasel verður opið frá 16. ágúst fyrir nemendur 1. bekkja, opnunartími skólasels verður þessa fyrstu daga frá klukkan 8:00-12:00. Skólasel opnar fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir þann 21. ágúst eftir skólasetningu.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 22. ágúst.

Skólastjóri