Umsóknir Uppbyggingarsjóðs - Kynningarfundur

skrifað 08. sep 2016
byrjar 12. sep 2016
 

Mánudaginn 12. september kl. 12 - 13 verður haldinn kynningarfundur á Uppbyggingarsjóði Suðurlands í Fjölheimum, Selfossi.

Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands eru t.a.m. að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi.

Skráning og nánari upplýsingar eru inná sass.is
og í síma 480-8200.