Tilkynning vegna lokbrunna gufuveitu

skrifað 06. jún 2019
byrjar 06. jún 2019
 
imgs:10%

Tilkynning um framkvæmdir vegna aflagningar 8 gufubrunna í Hveragerði.


Framkvæmdir eru að hefjast við að afleggja 8 gufubrunna í Hveragerði.

Brunnar verði aflagðir í þessari röð: HV47, HV23, HV26, Brunnur við Klettahlíð, HV30, HV20,HV24 og HV48.

Sjá staðsetningu á meðfylgjandi yfirlitsmynd.

Byggingafulltrúinn í Hveragerði.