Tilkynning um framkvæmdir - hitaveitulögn fyrir Vorsabæ.

skrifað 22. maí 2019
byrjar 30. jún 2019
 
hitaveitulögn - Vorsabær

Framkvæmdir eru að hefjast við nýja hitaveitulögn frá Dalsbrún að nýrri tengingu undir þjóðveg fyrir iðnaðarsvæðið í Vorsabæ.

Áætlað að verk klárist í lok júní 2019.
Árni Steindórsson hjá Sportþjónustunni sér um framkvæmdina.

Byggingafulltrúinn í Hveragerði.