Tilboð opnuð í undirstöður Hamarshallarinnar

skrifað 13. jan 2012

Opnun tilboða í að framkvæma verkið „Hamarshöllin - Undirstöður og frágangur” fór fram fimmtudaginn 12. janúar 2012, kl. 14:00 á skrifstofu Hveragerðisbæjar. Útboðsgögn voru gerð af Verkís en verkkaupi er Fasteignafélag Hveragerðisbæjar ehf.

Útboðið er almennt útboð eins og því er lýst er í íslenskum staðli ÍST-30, 5. útgáfa 2003, með þeim frávikum, sem tilgreind eru í útboðslýsingu, kafla „0.3.6 Frávik frá stöðlum”.

Útboðsgögn sóttu 34 aðilar en 19 tilboðum var skilað inn. Skipulags- og byggingarfulltrúi sá um framkvæmd opnunarinnar

Bjóðendur Kennitala Tilboðsfjárhæð %

 • ÁF-Hús ehf * 691191-1099 * 155.041.070 124,5%
 • Allt viðhald ehf * 430209-0270 * 141.929.980 114,0%
 • Arcus ehf * 611004-2570 * 121.857.180 97,9%
 • Byggbræður ehf * 560988-1419 * 114.919.113 92,3%
 • Byggingarfélagið Hamar ehf * 610809-0220 * 129.912.930 104,3%
 • Eykt ehf * 560198-2319 * 118.135.249 94,9%
 • Hamarsfell byggingarfélag ehf * 550299-2839 * 115.470.301 92,7%
 • Íslenskir aðalverktakar ehf * 540809-0970 * 114.447.832 91,9%
 • Jáverk ehf * 701292-4809 * 114.419.694 91,9%
 • Magnús I Jónsson * 030570-3169 * 138.248.000 111,0%
 • Pálmatré ehf * 460398-2239 * 138.854.510 111,5%
 • Rein sf * 620490-1099 * 141.137.176 113,4%
 • S.Þ. Verktakar ehf * 550393-2399 * 130.856.999 105,1%
 • Smíðandi ehf * 481001-2180 * 123.389.683 99,1%
 • Stakkanes ehf * 680981-0949 * 114.851.322 92,2%
 • Sveinbjörn Sigurðsson hf * 430590-1549 * 115.007.007 92,4%
 • Tork verktakar ehf * 580711-0300 * 160.272.375 128,7%
 • Trésmíðar Sæmundar ehf * 501000-2370 * 103.800.000 83,4%
 • Vörðufell ehf * 680705-0890 * 120.819.771 97,0%

 • Kostnaðaráætlun Verkís 124.507.888 100,0%