Þroskaþjálfa vantar við Grunnskólann

skrifað 19. jún 2014
byrjar 10. júl 2014
 
Grunnskólinn - einkunnarorðGrunnskólinn - einkunnarorð

Við Grunnskólann í Hveragerði er laus staða þroskaþjálfa frá 1. ágúst nk.

Grunnskólinn í Hveragerði er vel staðsettur í grónu og glæsilegu bæjarfélagi. Einkunnarorð skólans eru: viska, virðing og vinátta og við leggjum metnað í að áhrif þeirra séu augljós í daglegu starfi. Skólinn flaggar Grænfánanum og er að stíga sín fyrstu skref sem þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskólar.

Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk.

Upplýsingar um starfið veitir Fanney Ásgeirsdóttir, skólastjóri, í gegnum fanney@hveragerdi.is og í síma 660-3912.

Skólastjóri