Sundlaugin Laugaskarði opnunartími 2014

skrifað 28. jún 2014
byrjar 29. jún 2014
 
Swimmingpool-14Swimmingpool-14

Sundlaugin Laugaskarði

er opin virka daga milli kl. 7:00-20:30
Laugardaga og sunnudaga milli kl. 10 og 19

Þrautabrautin er uppi alla helgina!

Auglýsing í Krummanum er því miður röng og beðist er velvirðingar á því.

Bæjarstjóri