Sumarlokun leikskóla 2014

skrifað 13. jún 2014

Óskaland: Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfis frá 18. júní til 23. júlí. Þriðjudaginn 22. júlí er starfsdagur og opnar leikskólinn því miðvikudaginn 23. júlí.

Undraland: Leikskólinn lokar vegna sumarleyfis frá og með mánudeginum 7. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 12. ágúst. Mánudagurinn 11. ágúst er starfsdagur starfsfólks.

Athugið! Á meðan að leikskólarnir eru í sumarfríi 2014 er tekið á móti umsóknum um leikskóladvöld á bæjarskrifstofu.