Skerðing á gufu til sundlaugar

skrifað 11. des 2019
byrjar 16. des 2019
 

Tilkynning frá Veitum
Á næstu dögum er spáð töluverðu frosti og vindkælingu með. Við biðjum því alla notendur að lágmarka notkun á gufu eins og kostur er til að auka líkur á hægt verði að halda uppi fullri þjónustu.

Sundlaugin Laugaskarði mun því ekki geta haldið uppi heitri laug og pottum. Laugasport verður opið en ekki er hægt að fara í sturtu. Við sendum tilkynningu um leið og ástandið verður betra.