Jólakveðja bæjarstjórnar og bæjarskrifstofu 2018

skrifað 21. des 2018
Myndina tók Aldís Hafsteinsdóttir 21.12. 2018.Myndina tók Aldís Hafsteinsdóttir 21.12. 2018.

Jólakveðja bæjarstjórnar og starfsmanna bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar.


Með þessari fallegu mynd sem tekin er á vetrarsólstöðum 2018 viljum við senda bæjarbúum öllum hugheilar óskir um gleðilega jólahátíð, frið og farsæld á komandi ári.

Þökkum ánægjulegar samverustundir og gott samstarf á árinu sem er að líða.

Bæjarstjórn og starfsmenn bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar