Reglur um niðurgreiðslu garðsláttar
Nýjar reglur um niðurgreiðslu garðsláttar fyrir öryrkja og eldri borgara hafa tekið gildi.
Á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 6. júní 2019 var lagt fram minnisblað frá forstöðumanni stuðningsþjónustu og málefna aldraðra vegna reglna um niðurgreiðslu garðsláttar fyrir eldri borgara og öryrkja.
Bæjartjórn staðfesti umræddar reglur á fundi sínum þann 13. júní 2019.
Reglurnar eru svohljóðandi:
1. Tímabil niðurgreiðslu verði frá 15.maí-31.ágúst.
2. Niðurgreiðsla verði 50% af heildarreikningi en þó að hámarki 7.500 kr. fyrir hvert skipti.
3. Notendur félagslegrar heimaþjónustu og aðrir sem undirrituð metur þess þurfa fái niðurgreiðslu á garðslætti sumarið 2019.
4. Lagt er til að reglur og fyrirkomulag verði endurskoðað fyrir sumarið 2020.
Þessi afgreiðsla bæjarstjórnar tilkynnist hér með.
Eldri fréttir
-
11. des 2019Úthlutun dvalar í listamannahúsinu Varmahlíð
-
09. des 2019Röskun á starfsemi bæjarins vegna veðurútlits
-
22. nóv 2019Jól í bæ - viðburðir
-
20. nóv 2019Flýtingu framkvæmda fagnað
-
20. nóv 2019Mun beiðni um viðræður verða samþykkt ?
-
18. nóv 2019Ás-Grundarsvæði, lýsing á deiliskipulagsáætlun.
-
05. nóv 2019Auka á aðgengi að þráðlausu neti
-
11. okt 2019Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi
-
09. okt 2019Aukin og betri þjónusta fyrir eldri íbúa Hveragerðisbæjar
-
07. okt 2019Það er einfalt að flokka lífrænt