Lokað fyrir vatn í Heiðmörk

skrifað 16. ágú 2019
byrjar 16. ágú 2019
 

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Heiðmörk 51-76 frá kl.9 og fram eftir degi á meðan unnið er að viðgerð.

Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.