Ljósin tendruð á jólatré bæjarins í Smágörðunum

skrifað 26. nóv 2019
byrjar 01. des 2019
 
Jólasveinar v

Jólaljósin verða tendruð á jólatré bæjarins kl.17:00 í Smágörðunum.

Jólasveinarnir koma með pokana sína úr Reykjafjalli.

Krakkar úr Grunnskólanum í Hveragerði syngja undir stjórn Dagnýjar Höllu og heitt kakó í boði Skátafélagsins Stróks.

Heitt kakó