Lausar lóðir til úthlutunar

skrifað 06. mar 2014
Garðyrkju- og blómasýningin er ávallt mjög fjölsótt. Garðyrkju- og blómasýningin er ávallt mjög fjölsótt.

Lausar byggingarlóðir í Hveragerði.

Varmahlíð 17

Hveragerðisbær auglýsir hér með einbýlishúsalóðina Varmahlíð 17 lausa til umsóknar. Lóðin er 562,7m2 að flatarmáli og nýtingarhlutfall hennar er ≤0,3.

Lóðin er í þegar byggðu hverfi þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir. Því er grenndarkynning aðaluppdrátta, í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, forsenda útgáfu byggingarleyfis fyrir framkvæmdum á lóðinni.

Aðrar lóðir til úthlutunar

Eftirtaldar lóðir í Hveragerði eru einnig lausar til umsóknar:

Einbýlishúsalóðir Heiti Flatarmál Nýtingarhlutfall

 • Smyrlaheiði 50 874,0m2 ≤0,3
 • Smyrlaheiði 52 745,5m2 ≤0,3
 • Smyrlaheiði 56 752,1m2 ≤0,3

Parhúsalóðir: Heiti Flatarmál Nýtingarhlutfall

 • Dalsbrún 5-7 840,0m2 ≤0,4
 • Dalsbrún 9-11 840,0m2 ≤0,4
 • Dalsbrún 13-15 840,0m2 ≤0,4 Dalsbrún 21-23 840,0m2 ≤0,4

Raðhúsalóðir Heiti Flatarmál Nýtingarhlutfall

 • Dalsbrún 2-6 936,0m2 ≤0,42
 • Dalsbrún 8-12 936,0m2 ≤0,42
 • Dalsbrún 14-20 1.200,3m2 ≤0,44
 • Dalsbrún 22-26 933,7m2 ≤0,42

Athafnalóðir: Heiti Flatarmál Nýtingarhlutfall

 • Mánamörk 1 1.656,6m2 ≤0,3-0,7
 • Mánamörk 7 2.076,0m2 ≤0,3-0,7

Gróðurhúsalóðir Heiti Flatarmál Nýtingarhlutfall

 • Gróðurmörk 3 4.780,6m2 ≤0,5
 • Gróðurmörk 7 4.947,3m2 ≤0,5
 • Gróðurmörk 7a 1.899,4m2 ≤0,5
 • Gróðurmörk 9 4.779,5m2 ≤0,5

Nánari upplýsingar um lóðirnar má finna á forsíðu heimasíðunnar eða með því að smella á þennan tengil. http://www.granni.is/granni/open/web_hverag/cfm/Hvg_lod_upplysing_20.cfm