Kvennahlaupið

skrifað 24. apr 2012
byrjar 16. jún 2012
 

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ er einnig hlaupið í Hveragerði en í ár stendur til að endurvekja endurvekja hið landsfræga karlrembu hlaup en þá hlaupa karlmenn rangsælis á móti konunum.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Íþróttafélagsins Hamars.